Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út

Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil.

Innlent
Fréttamynd

Aron: Þetta er geggjað lið

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var himinlifandi með eins marks sigur liðsins gegn Ungverjum í lokaumferð riðlakeppni EM í gær. Hann segir það auðvelt að spila svona góðan sóknarleik með liðinu sem Ísland teflir fram í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Skýrsla Henrys: Guttarnir hans Gumma orðnir fullorðnir

Maður hefur upplifað margt á mörgum stórmótum með landsliðinu en að rota Ungverja fyrir framan 20 þúsund manns og senda þá í frí á meðan Ísland fer með tvö stig í milliriðil er með því skemmtilegra. Þvílíkt kvöld í Búdapest!

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi: Ég reyndi bara að vera kúl

Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk þegar Ísland vann Ungverjaland, 31-30, í lokaleik sínum í B-riðli Evrópumótsins í handbolta. Með sigrinum tryggðu Íslendingar sér sæti í milliriðli og þeir fara þangað með tvö stig.

Handbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í D-riðli

Á sama tíma og strákarnir okkar glímdu við Ungverja á EM í handbolta áttust Pólverjar og Þjóðverjar við í D-riðli. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar tryggðu sér sigur í riðlinum með því að leggja Pólverja 30-23.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur gerir eina breytingu

Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni.

Handbolti