Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Spenna fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu í Vestmannaeyjum. Golf 29. maí 2015 19:58
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golf 29. maí 2015 14:30
Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Golf 29. maí 2015 14:27
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. Golf 29. maí 2015 14:00
Chris Kirk sigraði eftir spennuþrunginn lokahring í Texas Fjölmargir sterkir kylfingar voru í toppbaráttunni alveg fram á síðustu holu á Crowne Plaza Invitational en Kirk hafði sigur að lokum. Golf 25. maí 2015 14:30
Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Golf 25. maí 2015 10:00
Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. Golf 24. maí 2015 16:09
Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Golf 24. maí 2015 14:36
Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. Golf 24. maí 2015 11:00
Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Golf 23. maí 2015 21:22
Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational - Rory McIlroy datt úr leik á Wentworth Hinn bandaríski Kevin Na leiðir í Texas þegar að Crowne Plaza Invitational er hálfnað. Á meðan er Francesco Molinari í efsta sæti á BMW PGA meistaramótinu sem fram fer á Wentworth á Englandi en Rory McIlroy lék afar illa á öðrum hring og datt úr leik. Golf 23. maí 2015 12:30
Þórður Rafn setti vallarmet á Hlíðavelli Sigraði á fyrsta móti íslenska PGA sambandsins í sumar með því að spila á 66 höggum eða sex undir pari. Mun spila mikið erlendis í sumar og meðal annars reyna að komast inn á Opna breska meistaramótið. Golf 22. maí 2015 16:45
Stelpur fá fría golfkennslu á mánudaginn Golfsamband Íslands vinnur markvisst af því að auka áhuga ungra kvenna á golfíþróttinni og verkefnið Stelpugolf er liður í því en það fer nú fram annað árið í röð. Golf 22. maí 2015 15:30
Blíðviðri á fyrsta keppnisdegi Íslandsbankamótaraðarinnar 2015 | Myndir Golftímabilið hófst formlega í morgun þegar fyrsta höggið var slegið á Íslandsbankamótaröð unglinga á þessu keppnistímabili á Garðavelli á Akranesi. Rúmlega 100 kylfingar keppa á mótinu en þrír aldursflokkar eru hjá báðum kynjum. Golf 22. maí 2015 12:30
Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni í Texas - Molinari leiðir á Englandi Jordan Spieth og Ian Poulter eru meðal þeirra sem fara vel af stað á Crowne Plaza Invitational í Texas en Ítalinn Francesco Molinari leiðir eftir fyrsta hring á BMW PGA meistaramótinu á Englandi. Golf 22. maí 2015 07:30
Tvö stór mót í golfheiminum um helgina Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas. Golf 20. maí 2015 16:15
Gísla og Sunnu spáð stigameistaratitlunum á Eimskipsmótaröðinni Gísli Sveinbergsson úr Keili og Sunna Víðisdóttir úr GR verða stigameistarar í lok tímabilsins ef marka má spá sérfræðinga sem kynnt var á kynningarfundi Eimskipsmótaröðarinnar í dag. Golf 20. maí 2015 15:00
Rory McIlroy kláraði dæmið á Wells Fargo meistaramótinu Enginn náði að ógna Norður-Íranum á lokahringnum eftir vallarmetið sem hann setti á þriðja hring í gær en hann sigraði að lokum með sjö höggum. Golf 17. maí 2015 23:35
Magnaður McIlroy setti vallarmet á Quail Hollow Leiðir Wells Fargo meistaramótið með fjórum höggum á 18 undir pari fyrir lokahringinn en hann lék þriðja hring á heilum 11 höggum undir pari. Golf 17. maí 2015 11:30
Simpson og Streb leiða á Wells Fargo - McIlroy og Mickelson ekki langt undan Forystusauðirnir eru á tíu höggum undir pari þegar að Wells Fargo meistaramótið er hálfnað en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. Golf 16. maí 2015 14:12
Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo Lék Quail Hollow völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda um helgina en hann lék einnig vel á fyrsta hring. Golf 15. maí 2015 10:30
Rickie Fowler sigraði á Players eftir ótrúlega dramatík á lokahringnum Sigraði Sergio Garcia og Kevin Kisner í bráðabana sem hann komst í með því að leika síðustu sex holurnar á TPC Sawgrass á sex höggum undir pari. Fékk þrjá fugla í röð á hinni sögufrægu 17. holu sem tryggði honum að lokum sigurinn. Golf 11. maí 2015 00:17
Spennandi toppbarátta fyrir lokahringinn á Players Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk leiðir á tíu höggum undir pari en 30 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu fyrir lokahringinn á TPC Sawgrass. Sergio Garcia og Rory McIlroy eru þar á meðal en Tiger Woods spilaði sig út úr mótinu á þriðja hring í gær. Golf 10. maí 2015 10:26
Ólafía og Valdís náðu sínum besta árangri frá upphafi á LETAS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni náðum frábærum árangri á ASGI meistaramótinu sem lauk í Sviss í dag, en mótið er hluti af LETAS mótaröðinni. Golf 9. maí 2015 21:30
Jerry Kelly og Kevin Na leiða eftir 36 holur á TPC Sawgrass Eru á átta höggum undir pari eftir hringina tvo en margir af bestu kylfingum heims eru ekki langt undan þegar Players meistaramótið er hálfnað. Tiger Woods fékk fugl á lokaholunni í gær til þess að ná niðurskurðinum en Jordan Spieth og Phil Mickelson eru úr leik. Golf 9. maí 2015 09:41
Ólafía Þórunn að spila frábærlega í Sviss | Efst eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er að spila frábærlega á ASGI meistaramótinu í golfi í Sviss en Íslandsmeistarinn er með tveggja högga forystu þegar mótið er hálfnað. Golf 8. maí 2015 17:44
Birgir Leifur í 8. til 15. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék á 71 höggi eða högg undir pari á lokahringnum á NorthSide Charity Challenge sem fram fór á Lyngbygaard golfvellinum í Danmörku. Íslandsmeistarinn úr GKG lék hringina þrjá á -2 samtals (68-75-71) og endaði hann í 8. til 15. sæti. Golf 8. maí 2015 16:39
Glæpsamlega gott golfmót á Spáni Þúsundir íslenskra golfara fara utan á ári hverju til að spila golf. Costa Blanca Open golfmótið var haldið nýlega á fjórum völlum á Alicante-svæðinu. Golf 8. maí 2015 08:45