

Tíska
Fréttir um tísku frá ritstjórn Glamour.

Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni
Women´s March var gengin víða um heim á laugardaginn þar sem fjölmargir lét í sér heyra.

Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins
Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961.

Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme
Kim Jones kemur á óvart á tískuvikunni í París.

Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum
Stjörnurnar voru í stuði í Los Angeles í gærkvöldi.

Sienna Miller draumkennd í Gucci
Leikkonan er óhrædd við að stíga út fyrir þægindarammann og klæða sig í krefjandi trend.

Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe
Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge.

Þakkaði konunum í lífi sínu
Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt.

Allt er vænt sem vel er grænt
Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn.

Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti
Madonna var valin kona ársins á Billboard verðlaununum.

Hátíðarblað Glamour er komið út
Coco Rocha á forsíðunni á 200 blaðsíðna Glamour sem skartar tveimur forsíðum.

Hugsar um dauðann á hverjum degi
Fatahönnuðurinn Tom Ford í frábæru forsíðuviðtali við GQ.

Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper
Með breytingunni þykir fyrirsætan fræga vera orðin mjög lík þekktri Hollywood leikkonu.

Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.

Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.

Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið
Í handbókinni er að finna hátt í 600 hugmyndir valdar af ritstjórn Glamour að gjöfum fyrir fjölskylduna úr íslenskum verslunum.

Flugeldasýning Victoria´s Secret í París
Sjáðu bestu augnablik undirfatasýningarinnar frægu.

Englarnir mæta til leiks
Tískusýning Victoria Secret fer fram í París í kvöld.

Cheryl Cole staðfestir óléttuna
Söngkonan kom fram á góðgerðakvöldi með kærasta sínum Liam Payne þar sem vel sást í kúluna.

Vel skóuð inn í veturinn
Það er mikilvægt að vera vel skóaður fyrir veturinn.

Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M
Flott jólaauglýsing frá sænsku tískuvöruversluninni í leikstjórn Wes Anderson.

Kalda skórnir komnir til landsins
Katrín Alda heldur sölusýningu á Kalda skónum í kvöld.

Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika
Flott auglýsing fyrir átak UN Women á Íslandi.

Neita að klæða og skrifa um Melania Trump
Bandaríski hönnuðurinn Sophie Theallet hefur sent frá yfirlýsingu um að hún ætli ekki að lána tilvonandi forsetafrúnni fatnað.

Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum
Viðurkenndi að það væri erfitt fyrir hana að koma fram eftir ósigur kosninganna.

Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum
Táknrænn viðburður á Glamour verðlaununum þar sem gestir brutu hið fræga glerþak.

60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl
Það er alltaf þessi ein týpa sem er heitari en aðrar og núna eru það þessir strigaskór hér.

Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum
Bandaríska Glamour verðlaunaði konur, og menn, sem hafa staðið upp á árinu.

Hleypum hlébarðanum á stjá
Dýramunstur er eitthvað sem fólk annað hvort elskar eða hatar.

Nóvemberblað Glamour er komið út
Yfir 500 hugmyndir að jólagjöfum, vetrartískan og umfjöllun um kvíða.

Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu
Fatahönnuðurinn Andrea fagnaði sjö ára afmæli með pomp og pragt.