Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott. Gagnrýni 5. apríl 2018 15:30
Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31. mars 2018 10:00
Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28. mars 2018 16:00
Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22. mars 2018 13:30
Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22. mars 2018 12:30
Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15. mars 2018 12:30
Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8. mars 2018 12:30
Gúmmítöffarar á sponsi Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið. Gagnrýni 1. mars 2018 12:30
Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki. Gagnrýni 1. mars 2018 05:00
Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23. febrúar 2018 16:00
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22. febrúar 2018 14:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni Frammistaðan olli ekki vonbrigðum. Spilamennskan var mjúk en breið, hljómurinn fallega mótaður, hraðar tónarunur fullkomlega af hendi leystar. Styrkleikajafnvægið á milli píanósins og strengjahljóðfæranna var auk þess prýðilegt. Gagnrýni 21. febrúar 2018 12:00
Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15. febrúar 2018 13:00
Myndræn tónlist, myrk og rómantísk Sundurleit dagskrá sem komst ekki almennilega í gang fyrr en eftir hlé. Gagnrýni 13. febrúar 2018 08:00
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10. febrúar 2018 09:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8. febrúar 2018 23:15
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8. febrúar 2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8. febrúar 2018 22:00
Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6. febrúar 2018 10:15
Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30. janúar 2018 09:45
Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26. janúar 2018 10:15
Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25. janúar 2018 09:30
Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23. janúar 2018 11:00
Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 20. janúar 2018 12:00
Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18. janúar 2018 11:00
Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17. janúar 2018 10:15
Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11. janúar 2018 12:00