
Ásdís: Markmiðinu náð
Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið.
Ásdís Hjálmsdóttir er komin í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London.
Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu.
Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir.
Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld.
Usain Bolt fær tækifæri til að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla.
Segir frammistöðuna í 100 m hlaupi í gær hafa verið afar slæma hjá sér.
Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London.
Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London.
Usain Bolt ætlar sér að enda ferillinn með því að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í London sem hefst á morgun.
Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum.
ÍR-ingar sóttu bikarinn á heimavöll erkifjenda sinna í FH um helgina og komu í veg fyrir að FH-ingum tækist að verja bikarinn á heimavelli. FH hefði getað unnið bikarinn í tuttugasta sinn en þess í stað hafa ÍR-ingar nú unnið fimm fleiri bikarmeistaratitla en FH í 51 árs sögu Bikarkeppni FRÍ.
Bikarkeppni FRÍ fór fram í dag í Hafnafirði. Keppt var í 18 greinum í dag, 9 karlagreinum og 9 kvennagreinum. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi keppni.
Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.
51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja.
Enginn íslenskur karlmaður náði lágmarki fyrir mótið.
Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði.
Tvöfaldur meistari frá Ólympíumóti fatlaðra, Liam Malone, segist ætla að nýta tæknina til þess að geta hlaupið hraðar en fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt.
Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld.
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London.
Julia "Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina.
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu.
Aníta Hinriksdóttir keppti til úrslita í 800 m hlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum og hreppti annað sætið í æsispennandi hlaupi
Arna Stefanía Guðmundsdóttir komst í úrslit í 400 metra grindahlaupi kvenna á Evrópumóti U23 ára í frjálsum íþróttum.
Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramóti 20-22 ára.
Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi.
Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi.
Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti.
Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi.