Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gamla konan á­fram tap­laus

Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingi­björg og Haf­rún nálgast Emilíu

Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu

Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“

„Við misstum stjórn á leiknum í öðrum leikhlutanum, þeir taka afgerandi forystu og gegn liði eins og Ítalíu er erfitt að snúa spilinu við. Við gerðum vel og héldum áfram að berjast, það kom eitt augnablik þar sem ég hélt að við værum að snúa leiknum okkur í vil, en það fór ekki svo,“ sagði Tryggvi Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, eftir 71-95 tap gegn Ítalíu í Laugardalshöll.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir og Skytturnar missa út lykil­menn

Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ey­þór yfir­gefur KR

Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guardiola samdi til ársins 2027

Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld.

Enski boltinn