Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Nuñez dæmdur í fimm leikja bann

Darwin Nuñez, framherji Liverpool, mun missa af næstu fimm landsleikjum Úrúgvæ eftir að hafa verið dæmdur í fimm leikja bann. Þá fékk framherjinn sekt upp á nærri þrjár milljónir króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ron­aldo vantar 101 mark til að ná mark­miði sínu

Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo virðist ekki vera farinn að íhuga það að leggja skóna á hilluna. Hann er einu marki frá marki númer 900 á ferlinum en hann stefnir á að skora 1000 mörk áður en skórnir fara upp í hillu. Það sem meira er, öll mörkin til þessa eru til á myndbandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra?

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýju framherjarnir náðu ekki að skora

Atlético Madrid varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Espanyol sem þar með náði í sitt fyrsta stig í spænsku 1. deildinni í fótbolta á þessari leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga

Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Sala Bournemouth fjár­magnar kaupin á Chiesa

Allt stefnir í að Ítalinn Federico Chiesa verði leikmaður Liverpool á Englandi á næstu dögum, ef ekki hreinlega verður gengið frá skiptum hans í dag. Liverpool fær Ítalann á tombóluverði sem fjármagnast að stórum hluta utan frá.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Gef Orra ráð ef hann spyr“

Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi snýr aftur í lands­liðið

KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Biðin eftir Gylfa ætti að enda núna

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að spila síðustu átta landsleiki án Gylfa Þórs Sigurðssonar en það er von til þess að biðin eftir Gylfa endi í næsta landsliðsglugga. Hópurinn verður tilkynntur í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Veit ekki hvaða fé­lagi hann er samnings­bundinn

Knattspyrnumaðurinn Andros Townend er í áhugaverðri stöðu þessa dagana. Hann hreinlega veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn eftir að félaginu sem hann samdi nýverið við var bannað að skrá leikmenn í leikmannahóp sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Stúkan: „Kenni­e Chopart, hvad la­ver du?“

Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gala­tasaray beið af­hroð geng Young Boys

Rándýrt lið Galatasaray mun ekki spila í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Young Boys frá Sviss í kvöld. Heimamenn í Galatasaray þurftu að vinna leikinn með tveggja marka mun en enduðu á að tapa 0-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Høj­bjerg nýr fyrir­liði Dan­merkur

Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Skipta ensku kantmennirnir?

Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Breskir miðlar greina frá því að leikmannaskipti séu ekki útilokuð.

Enski boltinn