Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Leikmenn meistaraflokks ÍR í kvennaknattspyrnu hafa ákveðið að yfirgefa liðið allir sem einn en leikmennirnir tilkynntu um ákvörðun sína á Instagram í kvöld. Fótbolti 28. september 2025 22:27
„Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 28. september 2025 22:03
„Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28. september 2025 21:48
„Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 28. september 2025 21:31
„Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Afturelding nældi sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk á sex mínútna kafla skildu liðin að. Með sigrinum lyfti Afturelding sér úr botnsætinu. Fótbolti 28. september 2025 19:20
Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Fram vann nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í efri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvonir Vals eru þar með svo gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 28. september 2025 18:31
„Við þurfum að horfa inn á við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var ómyrkur í máli eftir stórt tap gegn ÍBV í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 28. september 2025 16:31
María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Linköping laut í lægra haldi fyrir Djurgården, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði annað mark Linköping. Fótbolti 28. september 2025 16:20
Börsungar á toppinn Barcelona tók á móti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í dag þar sem yfirburðir Börsunga voru töluverðir í 2-1 sigri. Fótbolti 28. september 2025 16:02
Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Lið Alberts Guðmundssonar, Fiorentina, hefur farið illa af stað í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í dag gerði liðið markalaust jafntefli við nýliða Pisa í Toskana-slagnum. Fótbolti 28. september 2025 15:30
Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Afturelding sigraði KA 3-2 í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk Aftureldingar á sex mínútum lyftu liðinu úr botnsætinu og senda KR á botninn. Íslenski boltinn 28. september 2025 15:15
Dramatík í uppbótartímanum Newcastle United og Arsenal mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag í fjörugum leik þar sem Arsenal stal sigrinum í uppbótartíma. Enski boltinn 28. september 2025 15:02
Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Fulham að velli, 3-1, í dag. Enski boltinn 28. september 2025 15:02
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra ÍBV valtaði yfir Vestra á Ísafirði í dag í leik neðri hluta Bestu deildar karla. Leikurinn var einstefna af hálfu Eyjamanna og endaði með 5-0 sigri. Íslenski boltinn 28. september 2025 15:00
Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Karlalið Njarðvíkur í fótbolta verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili en Gunnar Heiðar Þorvaldsson er hættur þjálfun þess. Íslenski boltinn 28. september 2025 13:51
Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen, skoraði tvö mörk þegar Köln vann öruggan sigur á Warbayen, 0-5, í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 28. september 2025 12:55
Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Eftir tímabilið hættir Ólafur Kristjánsson sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og verður aðstoðarmaður Þorsteins Halldórssonar með kvennalandsliðið. Íslenski boltinn 28. september 2025 12:29
„Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, botnar ekkert í því af hverju Ruben Amorim er enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. Enski boltinn 28. september 2025 11:30
Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Það gerist ekki á hverjum degi að leikmenn skori tvö sjálfsmörk í einum og sama leiknum og raunar hefur það aðeins gerst sex sinnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en Maxime Esteve varð í gær sá sjötti til að afreka það. Fótbolti 28. september 2025 10:45
Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28. september 2025 10:10
Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 28. september 2025 08:51
Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við ætlum að fara yfir það helsta hér að neðan í máli og myndum. Enski boltinn 28. september 2025 08:02
Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu af varamannabekk Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu þegar liðið gerð 3-3 jafntefli við Viking. Fótbolti 27. september 2025 22:45
„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. Íslenski boltinn 27. september 2025 22:15
Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í dag. Skagamenn settu KR-inga í vonda stöðu fyrir lokasprettinn og FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 27. september 2025 22:00
Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Keflavík og HK mættust á Laugardalsvelli í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla. Keflavík vann að lokum öruggan 4-0 sigur og leikur því í Bestu deildinni að ári. Íslenski boltinn 27. september 2025 19:40
„Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Keflavík tryggði sig upp í Bestu deild karla í knattspyrnu með frábærum sigri í úrslitum umspilsins á Laugardalsvelli gegn HK. Keflvíkingar höfðu betur með fjórum mörkum gegn engu og var fyrirliði Keflavíkur að vonum ánægður. Sport 27. september 2025 19:15
„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. Sport 27. september 2025 19:02
Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sunderland vann góðan 0-1 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en með sigrinum lyfti liðið sér upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Fótbolti 27. september 2025 18:32
Fyrsta stig Úlfanna í hús Wolves er ekki lengur eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er stigalaust en liðið sótti 1-1 jafntefli í kvöld þegar Úlfarnir sóttu Tottenham heim. Enski boltinn 27. september 2025 18:30