Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. Innlent 10. febrúar 2017 11:03
Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. Innlent 9. febrúar 2017 06:00
Húsnæði rýmt vegna krana og ferðamenn börðust við vindinn Fjöldi útkalla vegna óveðurs. Innlent 8. febrúar 2017 12:28
75 prósent fjölgun ferðamanna í janúar Tæplega 136 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í janúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 7. febrúar 2017 16:01
Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta. Innlent 7. febrúar 2017 06:30
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. Innlent 6. febrúar 2017 08:00
Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. Innlent 1. febrúar 2017 20:00
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. Innlent 31. janúar 2017 19:32
„Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. Innlent 31. janúar 2017 12:40
Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Viðskipti innlent 30. janúar 2017 11:36
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. Innlent 27. janúar 2017 21:30
Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. Innlent 27. janúar 2017 18:21
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. Innlent 27. janúar 2017 14:42
Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. Innlent 27. janúar 2017 07:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. Innlent 24. janúar 2017 21:45
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. Innlent 24. janúar 2017 18:36
Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. Innlent 24. janúar 2017 11:00
Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 18. janúar 2017 07:00
Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16. janúar 2017 13:30
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16. janúar 2017 11:45
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16. janúar 2017 11:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 13. janúar 2017 07:00
Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. Innlent 12. janúar 2017 21:00
Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland Lífið 11. janúar 2017 12:35
Leiðsögumenn hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu Lögreglumanni hjá lögreglunni á Suðurlandi blöskraði hvernig ferðamenn og leiðsögumenn létu í Reynisfjöru eftir banaslys í gær. Farið var inn fyrir lögregluborða og fyrirmælum ekki fyglt. Þá þekkist það að leiðsögumenn biðji lögreglu um aðstoð því þeir ráði ekki við hópana sína. Innlent 10. janúar 2017 20:00
Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. Innlent 10. janúar 2017 17:00
Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. Erlent 10. janúar 2017 16:37
Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. Innlent 10. janúar 2017 15:28
Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. Innlent 10. janúar 2017 14:16
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent