Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17. febrúar 2024 17:02
Ellefu mörk Arsenal í tveimur leikjum og annar risasigur Lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er heldur betur á flugi því liðið vann í dag 5-0 sigur á Burnley. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum í ensku deildinni. Enski boltinn 17. febrúar 2024 17:00
Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17. febrúar 2024 14:59
Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17. febrúar 2024 14:30
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17. febrúar 2024 13:51
Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17. febrúar 2024 10:31
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17. febrúar 2024 09:01
Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2024 21:16
Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16. febrúar 2024 18:00
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16. febrúar 2024 17:15
Landsréttur á því að Síminn hafi ekki brotið lög með sölu enska boltans Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Síminn hafi ekki brotið gegn ákvæðum sáttar við Samkeppniseftirlitið með því að tvinna saman fjarskiptaþjónustu og línulega sjónvarpsþjónustu, enska boltann á Símanum Sport. Viðskipti innlent 16. febrúar 2024 17:11
Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16. febrúar 2024 15:15
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16. febrúar 2024 13:46
Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16. febrúar 2024 13:04
„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16. febrúar 2024 10:30
Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15. febrúar 2024 23:31
Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 15. febrúar 2024 23:02
Reiðilesturinn um samlokuna kom Wilder í vandræði Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sína um dómara eftir 3-2 tapleik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði. Enski boltinn 15. febrúar 2024 13:00
Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Enski boltinn 15. febrúar 2024 10:00
Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Sport 15. febrúar 2024 07:00
Rabóna-markið verður skráð á réttan mann Jaden Philogene skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins fyrir Hull í gærkvöldi þegar liðið lagði Rotherham að velli. Enski boltinn 14. febrúar 2024 21:00
Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14. febrúar 2024 17:30
Son blöskraði borðtennisspilið og meiddist í átökum við liðsfélaga Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og Suður-Kóreu, meiddist í fingri þegar hann reifst við unga liðsfélaga í suður-kóreska landsliðinu kvöldið fyrir undanúrslitaleik á Asíumótinu í fótbolta. Fótbolti 14. febrúar 2024 11:30
Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. febrúar 2024 10:32
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14. febrúar 2024 09:01
Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14. febrúar 2024 08:01
Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. Fótbolti 14. febrúar 2024 07:00
Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. Fótbolti 13. febrúar 2024 23:01
Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 21:43
Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13. febrúar 2024 13:45