Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Hvernig yrðu viðbrögð stuðningsmanna liðanna í ensku úrvalsdeildinni ef deildin yrði flautuð af? Grínistinn Lloyd Griffith setti sig í spor þeirra allra. Fótbolti 20. apríl 2020 12:30
Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20. apríl 2020 10:00
Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. Enski boltinn 20. apríl 2020 09:30
Segir að einungis þrjú úrvaldsdeildarfélög á Englandi geti keypt leikmenn í sumar Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool og Tottenham, segir að umboðsmaður hafi tjáð honum að einungis þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni geti keypt leikmenn á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Fótbolti 20. apríl 2020 08:00
Lovren líkir árangri Liverpool við góða máltíð Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins séu hungraðir í enn meiri árangur og vonast til þess að hryggjasúlan verði áfram hjá félaginu um ókomin ár. Hann hrósar Jurgen Klopp, stjóra liðsins, í hástert. Fótbolti 20. apríl 2020 07:30
„Ég var aldrei eins og Gary Lineker eða Ruud van Nistelrooy“ Wayne Rooney segir að hann hafi ekki verið „náttúrulegur“ markaskorari þrátt fyrir að eiga markamet Manchester United sem og enska landsliðsins. Fótbolti 19. apríl 2020 19:30
Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Fótbolti 19. apríl 2020 18:00
Úrvalsdeildin rifjar upp þrumufleyg Grétars: „Mark upp úr gjörsamlega engu“ Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. Fótbolti 19. apríl 2020 16:00
Prófar Pep eitthvað nýtt þegar enska deildin fer aftur af stað? Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City, er duglegur við að prófa nýja hluti. Þar sem City hefur engu að tapa gæti hann tekið upp á einhverju sem við höfum ekki séð áður. Fótbolti 19. apríl 2020 08:00
Manchester City fjárfestir í táningi frá Perú Manchester City hefur fest kaup á Kluiverth Aguilar, 16 ára gömlum bakverði frá Alianza Lima í Perú. Fótbolti 19. apríl 2020 07:30
Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Fótbolti 18. apríl 2020 23:00
Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. Enski boltinn 18. apríl 2020 16:00
Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Enski boltinn 18. apríl 2020 14:00
Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18. apríl 2020 10:00
Man. Utd leitar til unga fólksins til að bæta stemninguna Forráðamenn Manchester United eru með áætlanir um það hvernig hægt sé að bæta stemninguna á Old Trafford og gera leikvanginn að þeim háværasta á Englandi. Enski boltinn 18. apríl 2020 09:30
Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic. Enski boltinn 18. apríl 2020 08:00
Dagskráin í dag: Hólmurinn heillar, körfuboltaleikir frá aldamótum og úrslitaleikir enska FA bikarsins Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. apríl 2020 06:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. Handbolti 17. apríl 2020 23:00
Tottenham biður Pochettino um að taka á sig launalækkun Mauricio Pochettino, sem Tottenham rak úr starfi 19. nóvember 2019, hefur verið beðinn um að taka á sig launalækkun hjá félaginu vegna kórónuveirunnar. Enskir miðlar greina frá þessu. Fótbolti 17. apríl 2020 12:30
Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17. apríl 2020 10:45
Enginn leikmaður ársins á Englandi? Það gæti farið sem svo að það verði ekki kosinn neinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni en enskir miðlar frá því að kosningin hefur verið stöðvuð vegna þess að enginn bolti er spilaður þessa stundina. Fótbolti 17. apríl 2020 08:30
Setur kröfur á þá leikmenn sem Man. United kaupir í sumar Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins í janúar. Hann setur þá kröfu á leikmenn sem koma til félagsins í sumar að þeir séu alvöru sigurvegarar, eins og hann. Fótbolti 17. apríl 2020 08:00
Gerrard segir Liverpool-liðið skrímsli Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard hlakkar til að sjá þá rauðklæddu verða betri og betri með hverju árinu og segir liðið í ár andlega sterkara en leikmannahópurinn var þegar hann sjálfur spilaði með félaginu. Fótbolti 17. apríl 2020 07:34
Tilbúinn að taka á sig launalækkun fyrir draumaskiptin Oliver Giroud, framherji Chelsea, er talinn vera reiðubúinn að taka á sig launalækkun til þess að geta farið til draumafélagsins, Inter Milan, en þetta er eitt af því sem kemur fram í pakkanum sem BBC tók saman í morgun. Fótbolti 16. apríl 2020 17:00
Amazon vill kaupa nafnið á heimavelli Tottenham Tottenham ætlar að selja nafnaréttinn af heimavelli sínum og tæknirisinn Amazon er áhugasamur. Enski boltinn 16. apríl 2020 15:00
„Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að eftir kórónuveirufaraldurinn muni bestu leikmenn heims halda áfram að fá ansi vel borgað fyrir að spila knattspyrnu en meðalleikmenn muni þurfa að taka á sig ansi miklar launalækkanir. Fótbolti 16. apríl 2020 14:00
Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. Enski boltinn 16. apríl 2020 11:30
Karius er enn í sambandi við Klopp Loris Karius, markvörður Liverpool sem hefur verið á láni hjá tyrkneska félaginu Besiktas undanfarin tvö tímabil, segist ekki vita hvað framtíðin beri í skauta sér en segist þó enn ræða við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool. Fótbolti 16. apríl 2020 10:45
Segist hafa átt að svara meira fyrir sig opinberlega eftir úrslitaleikinn 2018 Markvörðurinn Loris Karius, sem hefur verið á láni hjá Besiktas undanfarin tvö tímabil frá Liverpool, sér eftir því hvernig hann brást við gagnrýninni sem hann fékk eftir að hafa gert tvö afdrífarik mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Fótbolti 16. apríl 2020 07:32
Dagskráin í dag: Garnirnar raktar úr Arnari Gunnlaugs, leið Selfoss að fyrsta titlinum og úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. apríl 2020 06:00