Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. júní 2024 09:31
Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20. júní 2024 07:01
Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka. Körfubolti 19. júní 2024 09:31
Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18. júní 2024 23:32
West Ham þarf ekki að yfirgefa höfuðborgina fyrr en í nóvember Leikjaniðurröðun tímabilsins 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni var birt fyrr í dag. Ljóst er að ferðakostnaður West Ham verður ekki hár í upphafi tímabils. Fótbolti 18. júní 2024 13:00
Chelsea-Man City í fyrstu umferð Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Enski boltinn 18. júní 2024 08:22
Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. Enski boltinn 17. júní 2024 22:15
Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. Enski boltinn 17. júní 2024 16:30
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17. júní 2024 10:30
Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17. júní 2024 08:01
Ronaldo hlustaði ekki á meðan aðrir vildu Ancelotti eða Zidane Það hefur mikið gengið á hjá Manchester United síðan Erik Ten Hag tók við liðinu sumarið 2022. Enski boltinn 16. júní 2024 09:30
Yngsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Brighton & Hove Albion heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í þjálfararáðningum sínum en nýr þjálfari liðsins mun verða sá yngsti í sögu ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 15. júní 2024 23:17
Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fótbolti 15. júní 2024 10:48
Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Fótbolti 15. júní 2024 10:29
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15. júní 2024 07:01
Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14. júní 2024 23:01
Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. Enski boltinn 14. júní 2024 11:30
Tilkynntu framlengingu Kerr með dramatísku myndbandi Sam Kerr, ein besta knattspyrnukona heims, verður áfram á mála hjá Englandsmeisturum Chelsea. Nýr samningur hennar var tilkynntur með hádramatísku myndbandi þar sem það virtist sem hún væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 13. júní 2024 14:30
Myndi vilja tala við Rashford og Greenwood en selja Maguire Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, myndi selja Harry Maguire ef ákvörðunin væri hans. Þá myndi hann vilja tala við þá Marcus Rashford og Mason Greenwood áður en hann tæki ákvörðun. Enski boltinn 13. júní 2024 09:31
Rifta samningi við dýrasta leikmann félagsins Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur og franski knattspyrnumaðurinn Tanguy Ndombele hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins við félagið. Fótbolti 12. júní 2024 17:45
Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Fótbolti 12. júní 2024 16:30
Einn af styrktaraðilum Newcastle sagður misþyrma starfsfólki Fyrirtækið Noon er einn af fjölmörgum styrktaraðilum enska knattspyrnufélagsins Newcastle United. Er fyrirtækið, sem staðsett er í Sádi-Arabíu, sagt misþyrma starfsmönnum sínum. Enski boltinn 12. júní 2024 11:00
Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. Enski boltinn 11. júní 2024 21:29
Hættur að spá fyrir um þjálfaramál Man United Hinn áreiðanlegi David Ornstein, blaðamaður The Athletic, segir að hann sé hættur að reyna spá fyrir um hvað gerist í þjálfaramálum Manchester United. Hann ætli einfaldlega að bíða og sjá hvað gerist. Enski boltinn 11. júní 2024 12:30
Hinn eftirsótti Šeško áfram hjá Leipzig Þrátt fyrir að vera eftirsóttur af Arsenal, Chelsea ásamt Manchester og Newcastle United þá hefur hinn 21 árs gamli Benjamin Šeško ákveðið að vera áfram á mála hjá RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11. júní 2024 12:01
Meðvitaður um stöðu sína hjá Man Utd en vill ólmur vera áfram Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður meðvitaður um stöðu sína hjá félaginu en vill ólmur vera þar áfram þrátt fyrir að Man Utd hafi skoðað þjálfaramarkaðinn í sumar. Enski boltinn 10. júní 2024 23:31
Reynir aftur að fá Bale til Wrexham: „Hann má spila golf hvenær sem er“ Rob McElhenney, eigandi velska félagsins Wrexham, hefur ekki gefið upp von um að Gareth Bale muni spila aftur fótbolta. Enski boltinn 10. júní 2024 13:01
Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Enski boltinn 10. júní 2024 10:31
Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Fótbolti 9. júní 2024 23:00
Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 9. júní 2024 20:00