
Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum
Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, strunsaði inn á völlinn eftir jafnteflið við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag til að láta Nuno Espirito Santo þjálfara liðsins heyra það.