„Við erum líka með mikið af hæfileikum“ Hvernig vinnum við Úkraínu? Þetta er stóra spurning kvöldsins þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. Fótbolti 26. mars 2024 11:00
Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26. mars 2024 10:00
Svona verður EM hjá Íslandi vinnist leikurinn í kvöld Íslenskir aðdáendur geta byrjað strax að plana ferð til Þýskalands og að finna gistingu í München, Düsseldorf og Stuttgart vinni strákarnir okkar Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26. mars 2024 08:00
Southgate talar um krísu á meðan Walker gæti spilað næsta leik Man City Gareth Southgate segist aldrei hafa lent í annarri eins meiðslakrísu og enska karlalandsliðið í knattspyrnu glímir nú við. Á sama tíma kom fram að Kyle Walker ætti að vera klár í stórleik Manchester City og Arsenal um næstu helgi. Fótbolti 25. mars 2024 22:30
„Vitum hvað fimm hundruð Íslendingar geta gert“ Ísland mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu í sumar. Það verða vel yfir 30 þúsund manns á leiknum en þó aðeins um fimm hundruð Íslendingar. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður landsliðsins, hefur þó fulla trú á að þeir 500 Íslendingar sem mæti láti vel í sér heyra. Fótbolti 25. mars 2024 20:45
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. Fótbolti 25. mars 2024 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. Fótbolti 25. mars 2024 15:32
Þetta vill Guðlaugur Victor bæta fyrir leikinn stóra Strákarnir æfðu í Búdapest í gærmorgun. Síðan var stefnan tekin til Wrocław og lentu þeir í borginni seinnipartinn í gær. Sport 25. mars 2024 11:31
Fara á stærri vél og fjölga miðum til Póllands Icelandair hefur ákveðið að fjölga sætum í ferð á leik Íslands og Úkraínu í Wroclaw í Póllandi. Það seldist fljótt upp í ferðina en nú eru fleiri miðar komnir í sölu. Fótbolti 24. mars 2024 19:30
Landsliðið komið á loft Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag. Fótbolti 24. mars 2024 15:17
„Bróðir Trossards“ dæmir úrslitaleik Íslands gegn Úkraínu Hinn virti, franski dómari Clément Turpin mun sjá um að dæma úrslitaleik Íslands og Úkraínu um sæti á EM karla í fótbolta, í Póllandi á þriðjudagskvöld. Hann dæmdi víti á Ísland í leik við Úkraínu haustið 2016. Fótbolti 24. mars 2024 13:30
Segja Albert hafa gefið langbesta liði Ítalíu grænt ljós Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er afar eftirsóttur, vegna frammistöðu sinnar með Genoa á Ítalíu í vetur, og þrennan gegn Ísrael á fimmtudaginn var ekki til þess að minnka áhuga stórliða í Evrópu. Fótbolti 24. mars 2024 12:00
Full vél af fólki ætlar að koma Íslandi á EM Það seldist strax upp í sérstaka ferð Icelandair frá Íslandi til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn, fyrir þá Íslendinga sem vilja styðja strákana okkar í úrslitaleiknum við Úkraínu um sæti á EM í fótbolta. Fótbolti 24. mars 2024 11:15
„Kitlar Åge örugglega að kalla í Gylfa“ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki kallaður í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga verkefnið sem það stendur nú í. Liðið er einum leik frá EM-sæti. Fótbolti 24. mars 2024 08:01
„Það vita allir að mín þrenna er töluvert flottari en Alberts var ágæt líka“ „Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 24. mars 2024 08:01
„Liðsheildin er það sem mun gera gæfumuninn“ „Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið. Sport 24. mars 2024 07:00
Engin meiðsli að plaga Guðlaug Victor Guðlaugur Victor Pálsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Búdapest í dag. Ástæðan fyrir því að hann æfði ekki var einfaldlega þreyta. Sport 23. mars 2024 14:28
„Þegar að fjórða markið kom þá löbbuðu þeir heim til sín og það var gaman að sjá“ „Þetta gekk bara ágætlega í dag en við tökum bara einn dag í einu,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 23. mars 2024 14:07
Albert mætir liðsfélaga og staðan 9-4 fyrir Úkraínu Ljóst er að Ísland á fyrir höndum talsvert erfiðari leik á þriðjudaginn, gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í fótbolta, en þegar liðið sló út Ísrael með 4-1 sigri á fimmtudaginn. Fótbolti 23. mars 2024 12:46
Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann „Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Sport 23. mars 2024 12:01
Jóhann og Arnór æfðu en ekki Gulli og sungið fyrir Ísak Ekki taka allir þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Búdapest í dag, í aðdraganda úrslitaleiksins við Úkraínu um sæti á EM í Þýskalandi. Fótbolti 23. mars 2024 10:55
„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Fótbolti 23. mars 2024 10:31
„Hareide var kallaður stuðningsmaður Hamas“ Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki verið vinsælasti maðurinn í Ísrael síðustu daga. Fótbolti 23. mars 2024 09:00
Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Fótbolti 23. mars 2024 09:00
Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Fótbolti 23. mars 2024 09:00
„Maður er bara að vona það besta“ „Við notuðum daginn til að jafna okkur eftir átök gærkvöldsins, en auðvitað erum við mjög ánægðir með hafa unnið þennan leik svona sannfærandi,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á hóteli íslenska liðsins í Búdapest í gær. Fótbolti 23. mars 2024 07:01
Arnór Sig ekki með gegn Úkraínu Arnór Sigurðsson verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudag. Frá þessu greini Knattspyrnusamband Íslands í kvöld. Fótbolti 22. mars 2024 19:46
KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Fótbolti 22. mars 2024 17:21
Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Fótbolti 22. mars 2024 16:31
„KSÍ í rauninni breytir eigin reglum“ Albert Guðmundsson, hetja íslenska landsliðsins í gærkvöld, fékk ákveðna undanþágu hjá KSÍ til að spila leikinn. Sambandið breytti eigin reglum til að heimila þátttöku hans. Fótbolti 22. mars 2024 13:00