„Ég elska það“: Trump yngri birtir tölvupóstana Í póstunum segir berum orðum að fundurinn sé til að koma upplýsingum í þeirra hendur sem gætu skaðað framboð Hillary Clinton og að það sé liður í aðgerðum stjórnvalda Rússlands til að styðja framboð Trump. Erlent 11. júlí 2017 16:30
Trump sagður ætla til Bretlands á næsta ári Fyrirhuguð heimsókn Trump til Bretlands olli usla þar fyrr á árinu. Erlent 11. júlí 2017 10:22
Rússnesk stjórnvöld hafi ætlað að hjálpa Trump Bandaríska stórblaðið New York Times fullyrðir í frétt í dag að Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta, hafi verið sagt að upplýsingar sem rússneskur lögmaður bauð honum, væru hluti af skipulegum aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem áttu að hjálpa föður hans að sigra forsetakosningarnar í fyrra. Erlent 11. júlí 2017 06:37
Trump dregur í land með netöryggissveit með Rússum Hugmyndin hefur mætt mikilli andstöðu heima fyrir. Erlent 10. júlí 2017 10:45
Var lofað skaðlegum upplýsingum um Clinton Donald Trump yngri lofað skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton á fundi sínum með rússneskum lögfræðing. Erlent 9. júlí 2017 23:14
Trump harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á fundi með Pútín Trump hélt beint heim til Bandaríkjanna að loknum leiðtogafundinum og ræddi heldur ekki við fréttamenn. Við heimkomuna hóf hann nær tafarlaust að tísta um fund sinn með Vladimir Putin Rússlandsforseta. Erlent 9. júlí 2017 19:14
Donald Trump yngri hitti rússneskan lögfræðing fyrir kosningarnar Í ljós hefur komið að sonur Bandaríkjaforseta hitti fyrir rússneskan lögfræðing á síðasta ári. Erlent 9. júlí 2017 18:46
Óvægin ummæli ástralsks fréttamanns um Trump vekja athygli Ummæli ástralska fréttamannsins Chris Uhlmann um framkomu Donald Trump á leiðtogafundi G20 ríkjanna hafa farið eins og eldur í sinu um netheima í dag og í gær. Erlent 9. júlí 2017 16:50
Litlir sigrar Trump í Hamborg Donald Trump forseti Bandaríkjanna, segir að leiðtogafundur tuttugu helstu iðnríkja heims hafi verið mjög árangursríkur Erlent 9. júlí 2017 13:03
Trump segir stórkostlegan viðskiptasamning við Breta í bígerð Leiðtogar G20-fundarins í Hamborg hafa náð saman um allt í yfirlýsingu fundarins nema loftlagsmálin. Erlent 8. júlí 2017 13:21
Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. Erlent 7. júlí 2017 22:39
Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. Erlent 7. júlí 2017 18:48
Fyrsta handaband Trump og Putin fangað á myndband Þetta er í fyrsta sinn sem þeir hittast en þeir munu funda saman seinna í dag. Erlent 7. júlí 2017 11:51
Trump og Pútín mætast í dag Samkvæmt rússenskum fjölmiðlum munu Pútín og Trump hittast eftir hádegi í dag en fundur þeirra er talinn munu standa yfir í um klukkutíma. Erlent 7. júlí 2017 07:34
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 6. júlí 2017 20:00
Trump greip í tómt þegar hann ætlaði að taka í hönd forsetafrúarinnar Handabönd halda áfram að valda Donald Trump erfiðleikum. Hann greip í tómt þegar hann hugðist heilsa forsetafrú Póllands í opinberri heimsókn í landinu í dag. Erlent 6. júlí 2017 18:05
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. Erlent 6. júlí 2017 17:25
Trump hvetur Rússa til að bætast í hóp ábyrgra ríkja Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum. Erlent 6. júlí 2017 15:06
Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. Erlent 6. júlí 2017 11:12
Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. Erlent 6. júlí 2017 09:59
Kínverjar reita Donald Trump til reiði Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl. Erlent 6. júlí 2017 06:00
Stuðningsmenn Trump ósáttir við sjálfstæðisyfirlýsinguna Twitter-notendur brugðist reiðir við því sem þeir töldu áróður gegn Donald Trump forseta í tístum frá opinberu útvarpsstöðinni NPR á þjóðhátíðardaginn. Tístin komu beint úr sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. Erlent 5. júlí 2017 23:34
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ Erlent 5. júlí 2017 15:46
Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Til stendur að flytja stuðningsmenn Trump með rútum til að hlusta á ræðu hans. Erlent 5. júlí 2017 13:17
Flesti ríki Bandaríkjanna neita að afhenda gögn um kjósendur Fjörutíu og fjögur af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna vilja ekki verða við beiðni "kosningasvindlsnefndar“ Donalds Trump um persónuupplýsingar um kjósendur í ríkjunum. Erlent 4. júlí 2017 19:04
Trump og Pútín funda á föstudag Leiðtogafundur G20-ríkjanna fer fram í Hamborg um helgina. Erlent 4. júlí 2017 12:45
Dómstóll bannar ríkisstjórn Trump að frysta loftmengunarreglur Umhverfisstofnun Bandaríkjanna mátti ekki fresta gildistöku viðmiða um loftmengun sem voru ákveðin í tíð Baracks Obama. Úrskurður áfrýjunardómstóls þessa efni gæti torveldað ríkisstjórn Donalds Trump að afnema reglur og viðmið sem stofnanir komu á áður hún tók við völdum. Erlent 3. júlí 2017 23:22
Merkel og Trump funda fyrir leiðtogafund G20 Samband Þýskalands- og Bandaríkjastjórnar hefur verið stirt eftir að Donald Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðinn. Erlent 3. júlí 2017 12:35
Donald Trump lumbrar á CNN „Við munum halda áfram að vinna okkar vinnu. Hann ætti að byrja að vinna sína.“ Erlent 2. júlí 2017 15:15
Ríki neita að afhenda nefnd Trump persónugögn „Fjölmörg ríki neita að veita upplýsingar til hinnar háttvirtu KOSNINGASVINDLNEFNDAR. Hvað eru þeir að reyna að fela?“ Erlent 1. júlí 2017 16:07