Ívar valdi 26 stúlkur í æfingahóp Í dag var tilkynntur 26 leikmanna æfingahópur fyrir verkefni sumarsins hjá kvennalandsliðinu í körfubolta. Körfubolti 30. apríl 2014 10:34
Sigurður tekur aftur við kvennaliði Keflavíkur Sigurður Ingimundarson mun þjálfa kvennalið Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa tvo elstu kvennaflokkana. Körfubolti 21. apríl 2014 21:29
Sigurmyndband Snæfellsstelpna dramatískt eins og leiðin að titlinum Snæfell varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn á dögunum en Snæfellsstelpurnar unnu þá Hauka 3-0 í lokaúrslitunum. Lokaúrslit karla hefjast í kvöld. Körfubolti 21. apríl 2014 12:30
Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. Körfubolti 20. apríl 2014 20:00
Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. Körfubolti 18. apríl 2014 13:00
Keflavík nældi í lykilleikmann Hamarsliðsins Kvennalið Keflavíkur fékk mikinn liðstyrk í gær þegar Marín Laufey Davíðsdóttir samdi til tveggja ára en hún átti mjög gott tímabil með Hamar í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 18. apríl 2014 11:11
Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins. Körfubolti 15. apríl 2014 19:30
VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. Körfubolti 15. apríl 2014 09:00
Breiðablikskonur spila í efstu deild á afmælistímabilinu Breiðablik tryggði sér í gær sæti í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 75-63 sigur á Fjölni í oddaleik í úrslitaeinvígi liðanna um laust sæti sem fram fór í Smáranum í gærkvöldi. Körfubolti 14. apríl 2014 09:15
Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki. Körfubolti 8. apríl 2014 07:00
Ingi Þór: Algjör tilfinningarússibani "Þetta venst aldrei, sama hversu marga titla maður er búinn að vinna," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2014 22:56
Páll Óskar tók lagið fyrir Snæfellinga | Myndir Páll Óskar Hjálmtýsson söng We are the Champions fyrir nýkrýnda Íslandsmeistara Snæfells í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2014 22:05
Hildur best í úrslitakeppninni Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 6. apríl 2014 21:15
Bein útsending frá Hólminum á Vísi Vísir verður með beina sjónvarpsútsendingu frá leik Snæfells og Hauka í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2014 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 69-62 | Snæfell meistari í fyrsta sinn Snæfell vann í kvöld sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki eftir að hafa sópað Haukum, 3-0, í lokaúrslitunum. Körfubolti 6. apríl 2014 00:01
Spennandi og skemmtilegt verkefni Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 72-75 | Snæfell komið í 2-0 Snæfell er komið í 2-0 gegn Haukum í viðurreign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 2. apríl 2014 17:02
Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. Körfubolti 2. apríl 2014 07:00
Haukastelpur sendu stuðningsmönnum lag Haukar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að fá sitt fólk að fjölmenna í Schenker-höllina á morgun. Körfubolti 1. apríl 2014 16:00
Fyrsta liðið í fimm ár til að vinna án Kana Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Haukum en liðin keppa um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 31. mars 2014 06:00
Besta vörnin í lokaúrslitunum kvenna í ellefu ár Snæfell tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir 59-50 sigur á Haukum í fyrsta leiknum í Stykkishólmi í gær. Körfubolti 30. mars 2014 10:00
Snæfellskonur áfram kanalausar í kvöld Snæfell verður ekki með bandarískan leikmann í kvöld í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. mars 2014 13:01
Gunnhildur ein á móti restinni af fjölskyldunni Haukakonan Gunnhildur Gunnarsdóttir er í afar sérstakri stöðu í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta sem hefjast í Stykkishólmi í kvöld. Hún er ekki bara að keppa á móti Snæfelli heldur í raun allri fjölskyldunni. Körfubolti 29. mars 2014 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 59-50 | Snæfell tók forystuna Snæfell bar sigurorð af Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur urðu 59-50. Körfubolti 29. mars 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. Körfubolti 25. mars 2014 21:22
Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 25. mars 2014 18:47
Hildur: Eins og Survivor-keppni Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 21. mars 2014 22:50
Vissi ekki hvað osteópati var Chynna Brown verður aftur með Snæfelli gegn Val í úrslitakeppninni í kvöld. Körfubolti 21. mars 2014 06:00
Lele í sigurliði í 9 af 11 leikjum sínum í úrslitakeppni Lele Hardy, bandaríski leikmaðurinn hjá kvennaliði Hauka, er með frábært sigurhlutfall í úrslitakeppni kvennakörfunnar en hún er komin í lokaúrslit í annað sinn á ferlinum. Körfubolti 20. mars 2014 15:30
Tólf töp í röð í úrslitakeppni sem Íslandsmeistarar Titilvörnin hefur ekki gengið vel hjá kvennaliði Keflavíkur undanfarin ár en Keflavíkurkonur eru komnar í sumarfrí eftir 0-3 tap á móti Haukum í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 20. mars 2014 13:15