Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið

    Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

    Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

    Körfubolti