
„Mér líður ekki vel“
Þrátt fyrir stórsigur Njarðvíkur á Valsmönnum í kvöld, þá var svolítið dökkt yfir heimamönnum en leikurinn endaði ekki vel fyrir herra Njarðvík, Loga Gunnarsson, sem neyddist til að fara meiddur af velli í fjórða leikhluta.
Þrátt fyrir stórsigur Njarðvíkur á Valsmönnum í kvöld, þá var svolítið dökkt yfir heimamönnum en leikurinn endaði ekki vel fyrir herra Njarðvík, Loga Gunnarsson, sem neyddist til að fara meiddur af velli í fjórða leikhluta.
Vestri vann frábæran 11 stiga sigur á Þór Akureyri er liðin mættust á Ísafirði í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77.
Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki í æsispennandi leik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil.
Grindvíkingar unnu í kvöld góðan tíu stiga sigur þegar KR-ingar mættu í heimsókn. Lokatölur 90-80, en ótrúlegur viðsnúningur í þriðja leikhluta skóp sigur heimamanna.
Keflavík heimsótti TM-hellinn við Seljaskóla í kvöld og vann afskaplega öruggan 16 stiga sigur á heimamönnum í ÍR, 89-73. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga á meðan ÍR er á botninum án sigurs.
Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld.
Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn fylgdu eftir góðum sigri í síðustu umferð með sigri á Stjörnunni 92-97.
Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok.
Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn.
Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður með sigurinn gegn KR í kvöld í þriðju umferð Subway deildarinnar. Sigurinn í kvöld var fyrsti sigur Grindavíkur á KR á heimavelli í tæp fjögur ár en Grindavík vann leikinn með 10 stigum, 90-80.
Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld.
Það er von á spurningu úr öllum áttum í Körfuboltakvöldi og það sást þegar önnur umferð Subway-deildar karla var gerð upp á dögunum.
Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu.
Keflavík vann í kvöld 15 stiga sigur á heimavelli gegn Stjörnunni í Subway-deild karla, 80-65.
Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega ekki sáttur eftir 15 stiga tap í Keflavík í kvöld, 80-65. Heimamenn voru töluvert betri í frákasta leiknum undir körfunni en Keflvíkingar tóku 49 fráköst gegn 29 hjá Stjörnunni og Hlynur telur það sem eina af helstu ástæðunum fyrir tapi Stjörnunnar í kvöld.
Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta.
Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár.
Keflavík og Stjarnan geta bæði komist upp að hlið Njarðvíkur og Tindastóls á toppi Subway-deildar karla í körfubolta þegar þau mætast í Keflavík í kvöld.
Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, sagði að það hafi verið sárt að kyngja tapinu fyrir Tindastóli í framlengdum leik í kvöld. Stólarnir sóttu sigur í Vesturbæinn, 82-83.
Valsmenn náðu í sinn fyrsta sigur í Subway deild karla þegar þeir lögðu Grindavík að velli 81-77 í kaflaskiptum leik sem varð spennandi í lokin eftir að ekkert benti til þeirrar þróunar lengi vel í seinni hálfleik. Bæði lið eru þá komin með tvö stig í pokann góða en það voru batamerki á leik þeirra beggja úr síðustu umferð.
Tindastóll vann nauman sigur á KR, 82-83, í framlengdum leik í 2. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld.
Valsmenn fóru með sigur af hólmi gegn Grindvíkingum í kvöld þegar liðin áttust við í annarri umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn endaði 81-77 í leik sem var kaflaskiptur og var Finnur ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna.
Njarðvík vann í kvöld öruggan 18 stiga sigur þegar að liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í fyrstu tveim umferðunum.
Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta leik í Subway-deildinni. Íslandsmeistararnir voru ekki í vandræðum með nýliða Vestra. Þór Þorlákshöfn gerði 30 stig í 3. leikhluta og stakk af. Þór vann á endanum 23 stiga sigur 100-77.
Þór Þorlákshöfn vann nýliða Vestra 100-77. Þetta var fyrsti sigur Íslandsmeistarana í Subway-deildinni. Lárus Jónsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn eftir leik.
Augu margra verða á Shawn Derrick Glover í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í annarri umferð Subway-deildar karla í körfubolta.
Bandaríkjamaðurinn Travis Atson mun leika með körfuknattleiksliði Grindavíkur í vetur. Fyrsti leikur hans gæti orðið gegn KR í næstu viku.
Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega.
Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur.
Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi.