Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Darri sagður hættur hjá KR

    Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Möguleiki Þórs lítill en felst í hröðum leik

    Til að Þór Þ. eigi möguleika gegn Keflavík í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þarf liðið að eiga sinn besta leik og vonast til að Keflvíkingar spili undir pari. Þetta segir Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara Hattar.

    Körfubolti