

Bónus-deild karla
Leikirnir

Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar.

Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband
Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa.

Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband
Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar.

Pavel: Það féllu engin tár í klefanum
Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, sagði að hefði lítið vantað upp á til að Íslandsmeistararnir hefðu klárað leikinn gegn Stjörnunni í kvöld.

Hrafn: Ekki draumabyrjun en mjög góð byrjun
Stjarnan byrjaði Dominos-deild karla því að vinna Íslandsmeistara KR í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 80-76 | Meistararnir lágu í Ásgarði
Stjarnan vann öflugan fjögurra stiga sigur, 80-76, á Íslandsmeisturum KR í 1. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 76-74 | Ljónin mörðu nýliðana í framlengingu
Njarðvík þurfti að hafa fyrir fyrsta sigri tímabilsins í Dominos-deild karla þegar þeir tóku á móti nýliðum Hattar.

Bein útsending: Dominos-körfuboltakvöld
Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á Dominos-Körfubotakvöld í beinni útsendingu en í kvöld verður farið yfir fyrstu umferðina í Dominos-deild karla.

Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra
Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili.

Spiluðu saman upp alla yngri flokkana en eru mótherjar í kvöld
Stjarnan fær KR í heimsókn í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og er hluti af Körfuboltaveislunni sem verður alltaf á föstudögum í vetur.

Körfuboltaveisla á Vísi og Stöð 2 Sport
Vísir verður með beina útsendingu frá leik Stjörnunnar og KR sem og frá Domino's körfuboltakvöldi.

49 ára gamall leikmaður Snæfells: Ætli ég haldi ekki áfram meðan skrokkurinn leyfir það
Baldur Þorleifsson, leikmaður Snæfells, spilaði í rúmar sjö mínútur þegar Hólmarar lágu, 86-60, fyrir Haukum í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu
ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli.

Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur
Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu
Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 86-60 | Auðvelt hjá Haukum
Haukar byrjuðu tímabilið í Domino's deild karla vel þegar þeir rúlluðu yfir slakt lið Snæfells á heimavelli.

Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds
Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Titill númer fimmtán í augsýn
Domino's-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Hafi pressa verið á FH-ingum í Pepsi-deildinni í sumar þá er hún alls ekki minni á stjörnum prýddu og sigursælu liði KR-inga í vetur.

Friðrik Ingi: Bonneau meiddist úti en sleit hásinina hér heima
Þjálfari Njarðvíkur ræddi meiðsli besta leikmanns síðustu leiktíðar í Körfuboltakvöldi.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik
Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð.

Bein útsending: Dominos-Körfuboltakvöld | Hitað upp fyrir veturinn
Lesendur Vísis geta horft á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds Stöðvar 2 Sports í beinni á Vísi.

Lykilmaður hjá Þór fallinn frá
Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm.

KR og Haukum spáð titlinum
KR og Haukar verða Íslandsmeistarar í Dominos-deildunum í körfubolta samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna.

KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum
Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag.

Eric “Eazy” Wise með Grindavík í vetur
Grindvíkingar hafa fundið nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið í Dominos-deild karla í körfubolta en karfan.is sagði fyrst frá því að Grindavík hafi samið við Eric Wise.

Stólarnir búnir að finna nýjan Kana
Tindastóll var ekki lengi að finna eftirmann Darren Townes sem var leystur undan samningi á föstudaginn.

Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra
Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi.

Njarðvík fær Kana úr hollensku deildinni
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við hinn 25 árs gamla Marquise Simmons, kraftframherja frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur.

Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki
Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag.

Þór Þorlákshöfn í úrslit Lengjubikarsins í fyrsta sinn
Þór Þorlákshöfn komst í úrslit Lengjubikarsins í körfuknattleik í kvöld eftir dramatískan 83-82 sigur á Haukum en Þór mætir Stjörnunni í úrslitum á Selfossi á morgun