Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnþór Freyr í Stjörnuna

    Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum

    KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd

    Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is.

    Körfubolti