

Bónus-deild karla
Leikirnir

Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.

Hamar telur ákvörðun KKÍ ólöglega
Körfuknattleiksdeild Hamars telur ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands ólöglega en sambandið ákvað að keppni í körfubolta hér á landi yrði ekki kláruð. Þýddi það að Hamar fór ekki upp í Domino´s deild karla, sem stefndi í.

Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.

Kjartan Atli: Hefði núllað þetta tímabil út
Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds bauð upp á sitt „hot take“ á ákvörðun KKÍ um að færa lið á milli deilda þótt að úrslit mótsins væru ekki ráðin.

Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.

„Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“
Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn.

Hannes: Sparið stóru orðin
„Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins.

Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn
Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20.

Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma
Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar.

Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“
Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta.

Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar
Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins.

Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust
Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir.

Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík
Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík.

Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu
Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum.

Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“
Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu.

Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri
Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla.

KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar.

Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum
Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar.

Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni?
Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær
Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær.

KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld.

Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað
Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram.

Lárus: Þetta bjargaði deginum
Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum
Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi
Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni.

Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir
Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær.

Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum
Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga.

KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum
KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag.

Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi
Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á.

Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með
KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu.