Þessir 7 keppa um bíl ársins í Evrópu Alfa Romeo Giulia, Citroën C3, Benz E-Class, Nissan Micra, Peugeot 3008, Toyota C-HR og Volvo S90/V90. Bílar 29. nóvember 2016 10:51
Cord bílamerkið endurvakið Eigandi Cord merkisins hyggst smíða nýja bíla eins og í fyrndinni. Bílar 29. nóvember 2016 10:07
Porsche ætlar að selja 20.000 Mission E á ári Á að koma á markað snemma árs 2019. Bílar 28. nóvember 2016 16:48
VW Arteon leysir af CC Að svipaðri stærð, með coupe-lagi en mun stærra skott. Bílar 28. nóvember 2016 11:27
Góa fær liðsauka frá Opel í jólaösinni Jólanamminu ekið út í tveimur nýjum Opel sendibílum. Bílar 28. nóvember 2016 10:02
Volvo trukkur sem er 4,6 sek. í 100 Setti hraðaheimsmet trukka og fór 1.000 metra á 21,29 sekúndum. Bílar 22. nóvember 2016 15:07
Rafmagnsbíllinn Nio EP9 frá Kína er 1.341 hestafl Á heimsmet rafmagnsbíla kringum Nürburgring brautina. Bílar 22. nóvember 2016 11:00
1.850 hestafla Honda Civic fer kvartmíluna á 7,6 sekúndum Setti heimsmet í kvartmílu framhjóladrifinna bíla. Bílar 22. nóvember 2016 10:19
Gordon Ramsay keypti LaFerrari Aperta Er 950 hestafla tryllitæki sem var að koma úr smiðju Ferrari. Bílar 22. nóvember 2016 09:25
Ótrúleg heppni mótorhjólamanns Enda stráheill á þaki bíls eftir árekstur og heljarstökk. Bílar 21. nóvember 2016 13:27
Knastáslaus vél í fyrsta fjöldaframleidda bílinn Er 47% aflmeiri, með 45% meira tog og mengar 15% minna. Bílar 21. nóvember 2016 12:30
Tvöfaldur sigur Audi í síðasta þolakstrinum Porsche hafði hins vegar sigur í stigakeppninni í ár. Bílar 21. nóvember 2016 10:10
Avtoros Shaman kemst allt Flýtur á vatni og fer létt með að klífa 45 gráðu halla. Bílar 18. nóvember 2016 12:04
Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. Bílar 18. nóvember 2016 10:55
Volkswagen fækkar störfum um 30.000 Engar eiginlegar uppsagnir, heldur ekki ráðið í störf þeirra sem hætta. Bílar 18. nóvember 2016 10:17
Subaru Viziv jeppinn stærsti bíll Subaru frá upphafi Verður þriggja sæta raða og með mikið farangursrými. Bílar 18. nóvember 2016 09:49
Benz staðfestir smíði 1.200 hestafla bíls Með samskonar vél og í Formúlu 1 bílum Mercedes Benz. Bílar 17. nóvember 2016 15:03
Norðmenn framlengja stuðning við rafmagnsbílakaup til 2020 28,8% allra seldra nýrra bíla í Noregi í ár eru rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. Bílar 17. nóvember 2016 13:27
Renault Talisman útnefndur atvinnubíll ársins 2017 í Danmörku Úthlutað er af fólki í atvinnulífinu sem ekur á bilinu 30-80 þúsund kílómetra á ári. Bílar 17. nóvember 2016 12:24
Alaska Air notar eldsneyti úr trjám Flugvélin notaði alls 4.100 lítra af lífefnaeldsneyti úr trjám á flugi sínu. Bílar 17. nóvember 2016 10:41
Tesla 2,4 sekúndur í 100 með breyttum hugbúnaði Bæði fyrir Tesla Model S og X með P100D rafhlöður. Bílar 17. nóvember 2016 09:53
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. Bílar 16. nóvember 2016 15:01
19 ára tekinn á 335 km hraða Var á 1.200 hestafla breyttum Ford Mustang. Bílar 16. nóvember 2016 14:16
Porsche tekur heimsbikarinn í þolakstri aftur Ein keppni eftir en heildarsigurinn í höfn í ár. Bílar 16. nóvember 2016 10:26
Chevrolet Bolt bíll ársins hjá Motor Trend Mercedes Benz GLC-Class valinn jeppi ársins. Bílar 16. nóvember 2016 09:57
Lengri gerð SsangYong Tivoli á leiðinni Tivoli hefur verið tilnefndur til alþjóðlegu nafnbótarinnar "Bíll ársins 2017" Bílar 16. nóvember 2016 09:13
100.000 Nissan Leaf seldir í Bandaríkjunum Alls selst 239.000 Leaf bílar og 42% þeirra í Bandaríkjunum. Bílar 15. nóvember 2016 16:36
Ford hættir framleiðslu Flex árið 2020 Selst einfaldlega of illa og verður leystur af með jepplingum og jeppum. Bílar 15. nóvember 2016 15:34