JCB Fastrac Two hraðskreiðasti traktor heims JCB Fastrac Two hefur náð sér í nafnbótina hraðskreiðasti traktor í heimi. Hann hefur hlotið viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness sem slíkur. Bílar 19. nóvember 2019 14:00
Ford Mustang Mach-E væntanlegur 2021 Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn. Bílar 18. nóvember 2019 14:00
Jaguar I-Pace hlaut Gullna stýrið sem besti sportjeppinn Rafknúni sportjeppinn Jaguar I-Pace hefur verið kjörinn sá besti í flokki miðlungsstórra sportjeppa í Þýskalandi og hampar hann nú "Gullna stýrinu“ í sínum flokki þar í landi þar sem verðlaunin eru ein þau eftirsóttustu í bílgreininni. Bílar 15. nóvember 2019 07:00
Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. Bílar 14. nóvember 2019 14:00
Alfa Romeo hættir við tvo sportbíla og leggur áherslu á jepplinga í staðinn Ítalski sportbílaframleiðandinn Alfa Romeo er að endurskipuleggja sig í þá veru að færa áherslu sína á sportbíla meira yfir á það sem allir vilja kaupa í dag, sportjeppa og jepplinga. Bílar 14. nóvember 2019 14:00
Fjórða kynslóð Skoda Octavia frumsýnd Kemur til landsins í september 2020 og verður þá strax fáanleg sem tengiltvinnbíll en líka í öðrum útgáfum. Bílar 14. nóvember 2019 08:00
Mercedes-Benz með sölumet á heimsvísu í október Mercedes-Benz setti sölumet í október en þá seldi þýski lúxusbílaframleiðandinn alls 199.293 nýjar bifreiðar á heimsvísu. Það er tæplega 5% aukning frá október á síðasta ári. Bílar 13. nóvember 2019 14:00
Ný Skoda Octavia kynnt með tengil-tvinn vél Fjórða kynslóinð af Skoda Octavia, sem er mest seldi Skoda bíllinn á heimsgrundvelli, var kynnt til leiks í gær. Meðal þess sem var kynnt var ný tengil-tvinnútfærsla. Bílar 12. nóvember 2019 14:00
Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. Bílar 11. nóvember 2019 14:00
227 milljónum úthlutað til uppsetningar 43 hraðhleðslustöðva Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva víðs vegar um landið. Bílar 11. nóvember 2019 12:22
Minnsta aukning umferðar í átta ár Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferð á höfuðborgarsvæðin um 1,6 prósent í október, samanborið við október mánuð í fyrra. Umferð um Hringveg jókst um 0,4% í október. Bílar 8. nóvember 2019 07:00
Tesla kynnir pallbíl Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck. Bílar 7. nóvember 2019 14:00
Askja tekur formlega við Honda umboðinu Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember. Askja tekur við umboðinu af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Fyrir er Askja með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia og nú bætist Honda við sem þriðja vörumerkið hjá fyrirtækinu. Bílar 6. nóvember 2019 14:00
Kviknaði í bíl í Vatnsmýrinni Ökumaður fólksbíls í miðbænum varð var við það á öðrum tímanum í dag að bíllinn hans væri að hegða sér óeðlilega. Hann ók sem leið lá inn á bílastæðið við N1 við Njarðargötu en kviknað hafði í bíl hans. Innlent 6. nóvember 2019 13:46
Lyklar virki alls staðar Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. Innlent 6. nóvember 2019 06:15
Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5. nóvember 2019 14:00
Blóðhundurinn nær 740 km/klst Landhraðametsbíllinn Blóðhundurinn náði fyrir helgina 740 km/klst. Myndband má sjá af bílnum á þeim hraða í fréttinni. Bílar 5. nóvember 2019 14:00
Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. Bílar 4. nóvember 2019 14:00
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. Bílar 1. nóvember 2019 14:00
Kia frumsýnir XCeed Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 nk. laugardag klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur (crossover) og er afar sportlegur í útliti. Bílar 31. október 2019 14:00
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31. október 2019 08:52
Áttunda kynslóð VW Golf frumsýnd í Wolfsburg Kemur fyrst beinskiptur en aðalsölubíllinn sem er 150 hestafla sjálfskiptur verður kynntur með vorinu hérlendis. Bílar 31. október 2019 07:30
Kia XCeed frumsýndur í Öskju um helgina Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 á laugardaginn klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur. Bílar 31. október 2019 07:15
20 Benz EQC bílar innkallaðir á Íslandi Að sögn Jónasar Kára Eiríkssonar, vörumerkjastjóra Mercedes á Íslandi, er verið að bíða eftir varahlutum svo hægt sé að hefja innköllunina. Bílar 31. október 2019 07:00
VW hugleiðir að færa framleiðslu frá Tyrklandi Stjórn Volkswagen Group mun hittast í vikunni með það eitt að markmiði að ákveða hvort að áætlunum um framleiðslu á Passat í Tyrklandi verði hætt eða ekki. Bílar 31. október 2019 05:00
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30. október 2019 14:00
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Bílar 29. október 2019 14:00
Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Bílar 28. október 2019 14:00
Nýr Golf kynntur Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést. Bílar 25. október 2019 16:00
Renualt Kangoo og Master koma sem rafknúnir vetnisbílar Renault Groupe hefur ákveðið að hefja framleiðslu á sendibílunum Kangoo og Master í rafknúnum vetnisútfærslum til viðbótar þeim orkugjöfum sem þegar eru í boði. Þannig mun Kangoo Z.E. Hydrogen koma á markað fyrir árslok og Master Z.E. Hydrogen á næsta ári, 2020. Bílar 24. október 2019 14:00