Ert þú með eitthvað grænt í gangi? Jón Hannes Karlsson skrifar 15. júní 2020 10:00 Síðustu ár hafa bílaframleiðendur markvisst aukið framleiðslu á umhverfisvænni farartækjum og í dag er úrval rafmagns-, hybrid- og tengiltvinnbíla allt annað og meira en það var. Samhliða þessari hröðu þróun hefur fjöldi annarra umhverfisvænna farartækja sprottið fram og kolefnisspor bensín- og díselvéla minnkað. Fjölgun hleðslustöðva við heimili og vinnustaði er góð vísbending um hve hratt við Íslendingar höfum tileinkað okkur þessa nýju tækni. Hvort sem farartækið er rafmagnsbíll, rafmagnshjól, rafmagnshlaupahjól, tengiltvinnbíll eða annað rafknúið ökutæki er ekki ólíklegt að innan fárra ára verðum við flest með eitthvað „grænt í gangi“ og það eru góðar fréttir. Ekki eingöngu vegna sjálfbærnisjónarmiða heldur einnig fjárhagslegra. Við hjá Ergo viljum hvetja fólk til að taka þessa spennandi fararskjóta í notkun með því að bjóða græna fjármögnun vegna fjármögnunar á vistvænum bifreiðum, rafmagnshjólum og hleðslustöðvum á hagkvæmum kjörum. Við viljum auka hlutdeild grænnar fjármögnunar í lánasafni okkar og leggja þar með okkar að mörkum við að færast nær þeim markmiðum sem við höfum sett okkur í loftlagsmálum. Það er mat okkar að hagkvæm fjármögnun á vistvænum bifreiðum og rafmagnshjólum falli vel að þeirri stefnu Íslandsbanka að vera leiðandi á sviði sjálfbærrar þróunar og hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu. Það væri ánægjulegt ef okkur Íslendingum bæri gæfa til þess að vera sjálfum okkur næg um orkuna í farartækjunum okkar og hefðum á sama tíma jákvæð áhrif á umhverfið. Fjölbreyttari kostir við fjármögnun umhverfisvænna farartækja og hagstæðari lánakjör hjálpa okkur vonandi við að stíga eitt skref til viðbótar í þá átt. Höfundur er framkvæmdastjóri Ergo. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vistvænir bílar Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun Hver vill verða öryrki? Grétar Pétur Geirsson Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Síðustu ár hafa bílaframleiðendur markvisst aukið framleiðslu á umhverfisvænni farartækjum og í dag er úrval rafmagns-, hybrid- og tengiltvinnbíla allt annað og meira en það var. Samhliða þessari hröðu þróun hefur fjöldi annarra umhverfisvænna farartækja sprottið fram og kolefnisspor bensín- og díselvéla minnkað. Fjölgun hleðslustöðva við heimili og vinnustaði er góð vísbending um hve hratt við Íslendingar höfum tileinkað okkur þessa nýju tækni. Hvort sem farartækið er rafmagnsbíll, rafmagnshjól, rafmagnshlaupahjól, tengiltvinnbíll eða annað rafknúið ökutæki er ekki ólíklegt að innan fárra ára verðum við flest með eitthvað „grænt í gangi“ og það eru góðar fréttir. Ekki eingöngu vegna sjálfbærnisjónarmiða heldur einnig fjárhagslegra. Við hjá Ergo viljum hvetja fólk til að taka þessa spennandi fararskjóta í notkun með því að bjóða græna fjármögnun vegna fjármögnunar á vistvænum bifreiðum, rafmagnshjólum og hleðslustöðvum á hagkvæmum kjörum. Við viljum auka hlutdeild grænnar fjármögnunar í lánasafni okkar og leggja þar með okkar að mörkum við að færast nær þeim markmiðum sem við höfum sett okkur í loftlagsmálum. Það er mat okkar að hagkvæm fjármögnun á vistvænum bifreiðum og rafmagnshjólum falli vel að þeirri stefnu Íslandsbanka að vera leiðandi á sviði sjálfbærrar þróunar og hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu. Það væri ánægjulegt ef okkur Íslendingum bæri gæfa til þess að vera sjálfum okkur næg um orkuna í farartækjunum okkar og hefðum á sama tíma jákvæð áhrif á umhverfið. Fjölbreyttari kostir við fjármögnun umhverfisvænna farartækja og hagstæðari lánakjör hjálpa okkur vonandi við að stíga eitt skref til viðbótar í þá átt. Höfundur er framkvæmdastjóri Ergo.
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar