1.700 hestafla Nissan GT-R á 402 km hraða Setur hraðamet uppí 400 km á klukkustund í árlegri míluspyrnu í Rússlandi. Bílar 23. október 2013 10:30
Benz tvöfaldar sölu S-Class Tóku á móti 30.000 pöntunum eingöngu í Evrópu á þremur mánuðum. Bílar 23. október 2013 08:15
BMW þarf að auka framleiðslu i3 rafbílsins Pantanir hafa borist í 8.000 bíla og það áður en bíllinn er raunverulega kominn til sölu. Bílar 22. október 2013 15:15
Kláruðu silkileiðina á Range Rover Hybrid Bílarnir eyddu ekki nema 6,5 lítrum á hundraðið að meðaltali og alvarlegar bilanir voru engar. Bílar 22. október 2013 13:45
Evrópusambandið hlustar á Þjóðverja Umhverfissinnar eru fokreiðir útí Evrópusambandið að hafa beygt sig fyrir þýsku framleiðendunum. Bílar 22. október 2013 11:45
Lúxusjeppi af stærri gerðinni Önnur kynslóð GL-jeppans er óvenju lipur og dísilvél hans mjög sparneytin þrátt fyrir gott afl. Bílar 22. október 2013 10:15
Stofnun OPEC fyrir 40 árum breytti bíliðnaðinum Bensínlítrinn sem kostaði svo lítið sem 8 krónur í Bandaríkjunum margfaldaðist í verði og bílaframleiðendur þurftu að breyta bílum sínum. Bílar 22. október 2013 09:33
Í 300 á 16,5 sekúndum McLaren P1 er sannkallaður ofurbíll með 918 hestöfl tiltæk. Bílar 21. október 2013 16:50
Infinity með 4 hurða sportbíl Verður á stærð við Porsche Panamera og einnig boðinn með Hybrid kerfi. Bílar 21. október 2013 16:17
Benz CLA langbakur árið 2015 Verður fimmta framhjóladrifsgerð Mercedes Benz bíla og með sama svip og CLS Shooting Brake. Bílar 21. október 2013 11:33
Löður með Rain-X á allan bílinn Er yfirleitt notað eingöngu á framrúður en Rain-X er frábær yfirborðsvörn fyrir allan bílinn. Bílar 18. október 2013 10:15
Sprenging í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en ætla að selja 50.000 bíla árið 2015. Bílar 18. október 2013 08:45
Rúmenskur ofurtrukkur Er 60 cm breiðari en Hummer H1, vegur 230 kílóum minna, tekur 11 farþega og er ætlaður til björgunarstarfa. Bílar 17. október 2013 14:45
Veltur tilvist Jaguar á þessum bíl? Ef hann fær ekki góðar móttökur gæti hann orðið síðasti bíllinn sem Jaguar framleiðir. Bílar 17. október 2013 12:45
Smábíll Mitsubishi til BNA Kostar undir 1,6 milljónum króna, en er aðeins 79 hestöfl og þriggja strokka. Bílar 17. október 2013 10:45
Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Bílar með búnaði sem láta ökumenn vita af akreinaskiptum lenda oftar í slysum en aðrir bílar. Bílar 16. október 2013 12:45
Nissan býður loks Infinity í Japan Hörð samkeppni frá þýsku lúxusbílaframleiðendunum á heimamarkaði í Japan ýtti á þessa ákvörðun Nissan. Bílar 16. október 2013 10:45
Loka hraðbrautum í Peking vegna mengunar Svo mikil var mengunin í Peking í síðustu viku að yfirvöld sáu engan annan kost en að loka flestum hraðbrautum til og frá borginni í viku. Bílar 16. október 2013 08:45
Chevy Camaro Z28 nær 7:37 á Nürburgring Náði betri tími en Ferrari 430 Scuderia, Lexus LFA, Lamborghini Murcielago, Mercedes Benz SLR McLaren og Mercedes Benz SLS AMG. Bílar 15. október 2013 14:53
Land Rover Defender bílum gæti fækkað í íslenskri ferðaþjónustu Ferðaþjónusta Ísak er með 19 Defender bíla en Land Rover hættir framleiðslu þeirra eftir 2 ár. Bílar 15. október 2013 13:45
Lögreglan í LA vill rafmagnsmótorhjól Kosta minna, endast betur, eru ódýrari í rekstri og bila minna, en drægni þeirra gætu skapað vanda. Bílar 15. október 2013 11:45
Ford ætlar á lúxusbílamarkaðinn Ætla ekki að eftirláta hinum þýsku Audi, BMW og Mercedes Benz og Lexus, Infinity og Acura frá Japan alveg um þennan markað. Bílar 15. október 2013 10:15
Honda Accord snýr aftur Aldrei þessu vant minnkar þessi níunda kynslóð Honda Accord frá þeirri síðustu, en er áfram býsna stór fjölskyldubíll. Bílar 15. október 2013 08:45
Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Þvingar bíl við hlið sér út í kant og forðar með því árekstri. Bílar 14. október 2013 15:59
Villisvín ræðst á vegfarendur Villisvín eru ekki þekkt fyrir linkind í samskiptum við mannfólk, en það á einnig við um Rússa, sem hafa það undir. Bílar 14. október 2013 12:35
Hraðasta kona heims Náði 709 km hraða á fjögurra hjóla "bíl" á saltsléttu í Bandaríkjunum. Bílar 13. október 2013 10:30
Fjölgun í Bílgreinasambandinu Fjölgað hefur um 12 fyrirtæki í Bílgreinasambandinu frá því í vor, eða um 10% fjölgun og eru nú 126 fyrirtæki skráð í sambandið. Bílar 12. október 2013 09:15
Hyundai ix35 frumsýndur um helgina Hyundai ix35 er arftaki Hyundai Tucson sem hefur verið vinsæll hér á landi og var meðal annars valinn jepplingur ársins af íslenskum bílablaðamönnum. Bílar 11. október 2013 17:08
Reiðhjólastell sem vegur 870 grömm Er smíðað úr koltrefjum af Ralf Brand sem smíðað hefur koltrefjayfirbyggingar fyrir Formúlu 1 bíla. Bílar 11. október 2013 13:30
Chevrolet dagurinn á morgun Bílabúð Benna býður ókeypis vetrarskoðun, sértilboðum og ýmsum glaðningi fyrir Chevrolet bíleigendur. Bílar 11. október 2013 11:00
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent