

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Audi RS3 með 525 hestöfl í Wörthersee
Við austurríska vatnið Wörthersee sýna framleiðendur og áhugamenn flotta bíla frá Volkswagen bílafjölskyldunni.

Eyðslugrannur sportari með tímamóta vél
Með 181 hestafla,dísilvél sem mengar aðeins 99 g/km af CO2 og eyðir aðeins 3,8 lítrum á hverja hundrað kílómetra.

Volkswagen skrúfar niður áætlanir í Bandaríkjunum
Eiga enn langt í land að skilja bandaríska bílamarkaðinn og hafa gert mörg mistök.

Citroën flytur framleiðslu C3 frá Frakklandi til Slóvakíu
Mætir mikilli andstöðu stéttarfélaga í Frakklandi.

Nissan Pulsar til höfuðs Golf
Nissan hefur ekki tekið þátt í slagnum í C-stærðarflokki bíla síðan það hætti framleiðslu á Nissan Almera bílnum árið 2006.

Toyota verðmætasta bílamerkið
Toyota er númer 26 á lista allra fyrirtækja heims.

Gengur lúxusbílaáætlun Ford upp?
Ætla að keppa við þýsku lúxusbílamerkin með dýrari útfærslum hefðbundinna framleiðslubíla sinna.

Fiat að leggja af Lancia merkið
Einn af öðrum munu núverandi smíðisbílar Lancia hverfa og merkið með.

Lúxus og sparneytni sameinast
Uppgefin eyðsla er 5,4 lírar og í reynsluakstrinum var eyðslan aðeins 6 lítrar.

Nýir bílar komnir yfir 4.000 á árinu
Bílar til bílaleiga streyma til landsins en sala til almennings einnig ágæt.

Konur njóta nýja rafmagnsbílsins öðruvísi en karlar
Karlmenn gera tilraunir, t.d. með drægni þeirra, en konur njóta þess aðallega hve ódýrt er að reka þá.

Bandaríska ríkið styður Alcoa til aukinnar álframleiðslu fyrir bíliðnaðinn
Álnotkun bílaframleiðenda í Bandaríkjunum þrefaldast milli áranna 2013 og 2015.

Tölvuleikjabíll verður að veruleika
Aðeins framleitt eitt eintak og Volkswagen tekur fyrir fjöldaframleiðslu hans.

Volvo í samstarf við sænsku tónlistarkonuna Robyn
Robyn mun leiða annan kafla auglýsingaherferðarinnar Made By Sweden.

Fengu 9.300 pantanir í 500 Mustang bíla
Fyrstu 500 bílarnir voru pantaðir á fyrstu 30 sekúndunum og 9.300 pantanir voru komnar á 2 klukkutímum.

Lancer Evo fær eins árs framhaldslíf
Framleiðslunni hætt í júlí á næsta ári, ekki í sumar eins og til stóð.

Afbrýðissöm kærasta lokar bílaverksmiðju
Vildi með sprengjuhótun koma í veg fyrir framhjáhald kærasta síns með öðrum starfsmanni verksmiðjunnar.

Gufubaðsstrætó
Ætlaði að stöðva heitavatnsgos úr brotinni leiðslu, en var með fullan vagn af fólki.

Hyundai-Kia með umhverfisvænustu bílana
Þrír stóru bandarísku bílaframleiðendurnir eru í síðustu sætunum sem fyrr.

Glæst innanrými Volvo XC90
Glæsileiki og sænsk nauhyggja ráða ríkjum í nýju kynslóð bílsins.

James May fær sér BMW i3 rafmagnsbíl
Búast má við að Richard Hammond og Jeremy Clarkson muni gera stólpagrín að honum.

Volkswagen íhugar fjöldaframleiðslu Golf R 400
Eiga þó ekki skiptingu sem þolir öll þau 400 hestöfl sem í bílnum er.

Helmingur Kínverja mun aldrei kaupa japanskan bíl
Kínverjar gleyma seint grimmdarverkum Japana í seinni heimsstyrjöldinni og enn er djúpstæður ágreiningur á milli þjóðanna.

Universal vill 5,6 milljarða vegna fráfalls Paul Walker
Yrði hæsta bótagreiðsla vegna fráfalls leikara á meðan á tökum kvikmyndar stendur.

Geggjaður Mini blæjubíll
Er að mestu smíðaður úr koltrefjum og áli og er með rafmagnsdrifrás.

Ósáttir í rússnesku umferðinni
Hnefarnir látnir ráða við að útkljá ósætti milli mótorhjólamanns og bílstjóra.

Stíll á lögreglunni á Ítalíu
Fékk gefins Lamborghini Huracán LP 610-4.

Átta japanskir bílaframleiðendur sameinast um framleiðslu véla
Ætla að þróa saman bílvélar sem verða 30% sparneytnari en þær eru í dag.

Eini Ferrari pallbíllinn
Var breytt fyrir eiganda London Motor Museum.

Flottustu strætóskýlin
Aritektar skýlanna fengu vikulanga lúxusdvöl í smábænum í skiptum fyrir hönnun sína.