Volkswagen Golf Alltrack Enn ein ófærðarútgáfa þekktra fólksbíla Volkswagen bílafjölskyldunnar. Bílar 24. september 2014 16:07
Baldur á úrtökumót FIA Í fyrsta sinn sem Akstursíþróttasamband Íslands sendir fulltrúa til þátttöku. Bílar 24. september 2014 11:30
Fortíðarbjalla á lægra verði Er afturhvarf til eldra útlits bjöllunnar og mun kosta minna en aðrar gerðir hennar. Bílar 24. september 2014 10:22
Toyota í álið Toyota mun auka notkun sína á áli um 100.000 tonn á ári einungis með breytingu á Camry og Lexus RX. Bílar 24. september 2014 09:53
Nýr Volkswagen Polo GTI í París Fer úr 177 hestöflum í 189 og fæst nú beinskiptur. Bílar 23. september 2014 17:26
Bílamerki Cord til sölu Framleiddi lúxusbíla frá 1929-1937 sem skörtuðu mörgum nýjungum og þóttu afar fallegir. Bílar 23. september 2014 13:05
Nýtt útlit Mitsubishi Outlander PHEV í París Hefur fengið góðar viðtökur og Mitsubishi ætlar honum stórt hlutverk. Bílar 23. september 2014 10:44
Volkswagen rafmagnsbíll var í boði árið 1959 Hugsjónamaðurinn Charles Daves breytti Volkswagen Karmann Ghia í framúrstefnulegan rafmagnsbíl en aðeins voru framleidd 200 eintök. Bílar 23. september 2014 09:57
Opel Adam stökkmús á sterum Þessi smái bíll fær 150 hestafla vél og sportlega yfirhalningu. Bílar 22. september 2014 15:11
Allir bílar Benz munu fást í tvinnbílaútgáfu Munu bjóða 10 gerðir árið 2017 og allar gerðir Mercedes Benz bíla árið 2020. Bílar 22. september 2014 12:45
Fiat-Chrysler að kaupa Piaggio Svo virðist sem flestir mótorhjólaframleiðendur muni enda í eigu bílaframleiðenda. Bílar 22. september 2014 10:22
Toyota kynnir smáan jeppling í París Toyota C-HR gefur tóninn fyrir framtíðarhönnun Toyota bíla. Bílar 22. september 2014 09:43
Íslendingar í heimsmetsslætti Rafbílaeigendur slógu heimsmet á Eyrarsundsbrúnni í gær Bílar 22. september 2014 09:05
Elmiraj verður smíðaður Stærsti bíll Cadillac og mun keppa við Rolls Royce og Bentley. Bílar 19. september 2014 16:45
Fáránlega flott innrétting Citroën DS DS bíllinn sem Citroën ætlar að kynna á bílasýningunni í París í næsta mánuði er hreint listaverk á að líta. Bílar 19. september 2014 15:45
Harleyinn hans Peter Fonda úr Easy Rider til sölu Verður boðið upp og búist við að hátt í 150 milljónir fáist fyrir það. Bílar 19. september 2014 15:11
Tveggja daga rallýcrossmót í Kapelluhrauni Tuttugu og þrír keppendur eru skráðir til keppni í fjórum flokkum, en mest spenna í 2000-flokki. Bílar 19. september 2014 11:06
Stórsýning hjá Arctic Trucks Suðurskautsbílar, motocross hjól, torfærubílar, dekk og meira til sýnis á stórsýningu Arctic Trucks á laugardaginn. Bílar 19. september 2014 10:50
Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Er 5,5 tonn að þyngd, með 315 hestafla vél, aðeins ekinn 29.000 km og selst á 231 milljón króna. Bílar 19. september 2014 10:05
Citroën Cactus með 2 lítra eyðslu Yfirbygging bílsins að mestu úr koltrefjum og áli, 3 strokka vél og rafmótorar. Bílar 19. september 2014 09:30
Lotus segir upp fjórðungi starfsfólks Lotus tapaði 33 milljörðum króna á síðasta ári. Bílar 19. september 2014 08:58
Fannst eftir 46 ár Trúði ekki lögreglunni er hún tilkynnti um fund þessa Jaguar E-Type 46 árum eftir að honum var stolið. Bílar 18. september 2014 16:08
Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Draga átti bíl hans á brott en eigandinn ók honum ofanaf flutningabílnum og ók á brott. Bílar 18. september 2014 15:33
DS bílar Citroën án Citroën merkis DS lúxusbílar Citroën verða að sérstöku undirmerki og eiga að þeppa við þýsku lúxusbílana. Bílar 18. september 2014 13:15
Sala rafmagsbíla og jepplinga eykst mest í Evrópu Sala rafmagnsbíla jókst um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89% Bílar 18. september 2014 11:35
Volvo S90 gegn Audi, BMW og Benz Fær útlitið að nokkru leiti frá Volvo Concept Coupe en mun eiga margt sameiginlegt með XC90 jeppanum nýja. Bílar 18. september 2014 09:59
Pantaði 30 Rolls Royce af dýrustu gerð Eigandi þeirra er að reisa glæsilegasta hótel í heimi ásamt spilavíti í Macau. Bílar 17. september 2014 16:26
Hólabrekkuskóli til fyrirmyndar Fær viðurkenningu frá FÍB fyrir vel skilgreindar og vel merktar gönguleiðir fyrir skólabörnin í næsta nágrenni skólans. Bílar 17. september 2014 14:14
Bandarískir ökumenn deyja úr leiðindum 62% ökumanna sem ullu dauðaslysi voru í eigin heimi af leiðindum en 12% voru í símanum. Bílar 17. september 2014 13:19
Bílasala í Evrópu jókst um 2% í ágúst Bestum árangri náðu Mitsubishi með 49% aukningu, Skoda með 21% og Jaguar Land Rover með 19%. Bílar 17. september 2014 12:01