Fimm athygliverðustu í Genf Dýrir og ofuröflugir bílar eiga sviðið á bílasýningunni í Genf í ár. Bílar 9. mars 2015 14:24
Spáð þrefaldri eftirspurn ofurdýrra bíla Þeir 1% efnuðustu áttu 48% af auði heimsins í fyrra og spáð 50% á næsta ári. Bílar 9. mars 2015 10:42
Renault Megane í Limited útgáfu Ný sérútgáfa af Renault Megane Limited, ríkulega útbúinn en á óbreyttu verði. Bílar 6. mars 2015 16:42
Dekk frá Goodyear framleiðir rafmagn Kynna einnig dekk með þrjár slöngur sem auka öryggi, aksturseiginleika og minnka eyðslu. Bílar 6. mars 2015 15:23
Suzuki kynnir tvo nýja í Genf Báðir smávaxnir og sá háfættari gæti verið arftaki Suzuki Jimny. Bílar 6. mars 2015 12:12
Hjálparsveit skáta í Kópavogi fá Iveco Trakker í sína þjónustu Auk snjóbíls getur vörubíllinn flutt rústabjörgunargám sem sveitin hefur í sinni þjónustu. Bílar 6. mars 2015 11:08
Nýr Subaru Outback frumsýndur á morgun Eyesight öryggismyndavélar senda litmyndir í þrívídd til tölvu ber kennsl á lögun hluta og greinir hraða og fjarlægðir. Bílar 6. mars 2015 09:42
Áræðinn vísundur Stórskemmir bíl forvitins pars sem grunlaus þekktu ekki til árásargirni þeirra. Bílar 6. mars 2015 09:35
Nýr Ford Mondeo frumsýndur á laugardaginn Nýr Ford Mondeo er nýr að utan sem innan. Bílar 5. mars 2015 14:35
Audi með þráðlaust net í öllum 2016 bílum Audi er einn fyrsti bílaframleiðandi heims sem býður þessa háhraða tengingu. Bílar 5. mars 2015 14:24
Ný Opel Corsa kemur í ljós um helgina Hefur hlotið ótal hönnunar- og gæðaverðlaun að undanförnu. Bílar 5. mars 2015 13:27
Ríkur Finni fékk 8 milljón króna hraðasekt Ók á 103 km hraða þar sem hámarkshraði er 80 km. Bílar 5. mars 2015 13:16
Citroën C4 Cactus frumsýndur Hefur nú þegar hlotið 21 verðlaun en er afar ódýr bíll. Bílar 5. mars 2015 10:12
Magna Steyr sýnir eigin bíl Tveggja sæta tvíaflrásarbíll sem er 3,6 sekúndur í hundraðið. Bílar 5. mars 2015 09:58
Honda Civic Type R nær Nürburgring metinu Náði hringnum á 7:50,63 mínútum og sló met Seat Leon Cupra um 8 sekúndur. Bílar 4. mars 2015 15:02
Nú þarf Audi að passa sig! Hefur lést um 85 kíló, aksturseiginleikarnir batnað eftir því og eyðsla minnkað. Bílar 4. mars 2015 13:15
Mörg hundruð manns vinna að þróun Apple bíls Apple hefur tælt ófáa af starfmönnum Tesla til sín með tvöföldun launa og undirskriftarbónusum. Bílar 4. mars 2015 11:30
Peugeot-Citroën skilar loks hagnaði Aðeins liðnir 12 mánuðir síðan PSA/ Peugeot-Citroën var bjargað frá gjaldþroti. Bílar 4. mars 2015 11:15
Porsche að smíða rafmagnsbíl? Á að fást í 400, 500 og 600 hestafla útgáfum og allir með meira en 500 km drægni. Bílar 4. mars 2015 10:15
Er íblöndunin sóun almannafjár? Dýrara og verra bensín, á ekki við á Íslandi og skemmir vélar. Bílar 4. mars 2015 10:01
e-Golf slær í gegn í Noregi Volkswagen með mest seldu rafbílana í Noregi 2014. Bílar 3. mars 2015 16:00
500.000 Toyota Corolla á 4 árum Ein verksmiðja í Bandaríkjunum framleiddi 500.000 eintök. Bílar 3. mars 2015 14:45
Japanskir verkamenn í bílaverksmiðjum vilja hluta hagnaðar Samanlagður hagnaður japanskra bílaframleiðenda nam 4.453 milljörðum króna í fyrra. Bílar 3. mars 2015 14:30
Sala bíla í febrúar jókst um 26,5% 632 bílar seldust í febrúar en 495 í fyrra. Bílar 3. mars 2015 13:36
Volvo S60 með 450 hestafla vél Eitt mesta afl sem náðst hefur úr 2,0 lítra vél. Bílar 3. mars 2015 12:45
Bílar frá "ekki-bílaframleiðendum“ Fáum fyrirtækjum sem ekki eru þekktir bílaframleiðendur hefur tekist vel að selja bíla sína. Bílar 3. mars 2015 12:30
Fyrsti mannlausi driftarinn BMW bíll driftar af óþekktri nákvæmni eftir hringlínu. Bílar 3. mars 2015 11:34
Jákvæðar breytingar en sama vélin Snotrari útlits utan sem innan og troðinn tækninýjungum. Bílar 3. mars 2015 10:30