Nýr vefur Volvo Cars á Íslandi Fyrstu eintök nýrrar kynslóðar XC90 jeppans koma í lok mánaðarins. Bílar 11. maí 2015 10:29
Einn umhverfisvænasti lúxusbíll heims Mercedes Benz S-Class Plug-in-Hybrid er 333 hestöfl, en eyðir aðeins 2,8 lítrum. Bílar 8. maí 2015 15:13
Bílabúð Benna sérinnflutti fjóra glæsibíla fyrir bílasýninguna í Fífunni Porsche 911 Targa 4S, Opel Cascada blæjubíll, Opel Astra OPC og breyttur Opel Mokka París-Dakar rallbíll sýndir. Bílar 8. maí 2015 11:27
Idris Elba sló 88 ára hraðamet Náði 290 km meðalhraða í eina mílu á sandströnd í Wales á Bentley Continental bíl sínum. Bílar 8. maí 2015 11:15
Toyota lokar 100 söluumboðum í Þýskalandi Sala Toyota á árinu í Þýskalandi hefur minnkað um 8,7% á meðan markaðurinn þar hefur vaxið um 6,4%. Bílar 8. maí 2015 10:49
BL sýnir 19 bíla og frumsýnir 4 í Fífunni Nissan Juke með 190 hestafla vél, Subaru Outback, rafsendibíllinn Nissan eNV200 og Jaguar F-Type S Coupe frumsýndir. Bílar 8. maí 2015 09:57
Hekla frumsýnir sjö bíla í Fífunni Volkswagen Golf-R, Skoda Fabia, Skoda Superb, Audi TT, Audi A6, Audi A3 e-tron og Volkswagen California frumsýndir. Bílar 8. maí 2015 09:41
Tvær nýjar útfærslur BMW 3 BMW 340i leysir af 335i og 330e kemur með tvinnaflrás. Bílar 7. maí 2015 16:47
Frumherji dreifir vinningum Skagamaður lét skoða bílinn á Akranesi og gekk út með flatskjá. Bílar 7. maí 2015 14:50
EVEN frumsýnir 700 hestafla Tesla Model S Er fjórhjóladrifinn og 3,2 sekúndur í hundraðið. Bílar 7. maí 2015 13:23
Tesla tapaði 21 milljarði á fyrsta ársfjórðungi Meira tap en líka meiri velta en spáð var á Wall Street. Bílar 7. maí 2015 12:48
Bílaumboðin frumsýna marga bíla í Fífunni Mercedes Benz S-Class Plug-in Hybrid, CLA Shooting Brake og Kia Soul SUV meðal sýningarbíla. Bílar 7. maí 2015 10:16
Macan og Cayenne eru 57% af sölu Porsche í Bandaríkjunum Markaðshlutdeild Porsche í Evrópu var 0,13% árið 1997 en 0,42% í fyrra. Bílar 7. maí 2015 09:24
GM hefur framleitt 500 milljón bíla Það tók GM 107 ár að ná þessu marki en næði 1.000 milljón bíla markinu eftir 50 ár með núverandi framleiðslu. Bílar 7. maí 2015 08:46
,,Allt á hjólum” í Fífunni um næstu helgi Í fyrra komust 20.000 gestir. Ókeypis er inn báða dagana. Bílar 6. maí 2015 16:37
Einn sá flottasti á götunum Með allra bestu akstursbílum og með magnaðar SkyActive vélar. Bílar 6. maí 2015 16:13
Hvaða bílar eru vinsælastir í hverju fylki Bandaríkjanna? Pallbílar mest keyptir í 31 fylki og þar af Ford F-150 í 14 þeirra. Bílar 6. maí 2015 13:00
Tíu bestu innréttingarnar Athygli vekur hve margir ódýrir bílar eru á þessum lista. Bílar 6. maí 2015 12:45
Subaru fjölgar STI-bílum Subaru ætlar einnig að bjóða STI-útfærslur á Legacy og Forester og fleiri bílgerðir gætu fylgt í kjölfarið. Bílar 6. maí 2015 10:45
Peugeot 308 R Hybrid er 500 hestöfl Verður hann fyrsti öflugi tengiltvinnbíllinn sem almenningur hefur ráð á? Bílar 6. maí 2015 10:30
Lotus í sæng með Kínverjum Lotus jók við sölu bíla sinna um 55% í fyrra og opnaði 36 nýja sölustaði. Bílar 6. maí 2015 09:18
Audi A6 L E-Tron í Shanghai Þessi nýja útfærsla Audi A6 er í fyrstu eingöngu ætluð Kínamarkaði. Bílar 6. maí 2015 09:15
Bílaleigurnar birgja sig upp fyrr en áður Alls voru 370 fólks- og sendibílar frá BL skráðir í mánuðinum. Bílar 5. maí 2015 15:52
Stórbættur og flottur Mondeo Miklar og jákvæðar breytingar á 4. kynslóð Mondeo sem áfram er frábær bíll fyrir stærri fjölskyldur. Bílar 5. maí 2015 15:32
Suzuki Vitara fékk 5 stjörnur í öryggisprófunum Fékk hæstu einkunn í öllum fjórum helstu prófunarþáttunum. Bílar 5. maí 2015 15:12
Porsche GTE-línan tekin til kostanna Er hægð að bjóða bílaáhugamanni meiri ánægju en reynsluaka öllum gerðum GTE bíla Porsche í kappakstursbraut á Spáni? Bílar 5. maí 2015 11:25
Lítill hluti bílaflotans yngri en 5 ára Bílar 5 ára og yngri 16,2% nú en voru 40,7% árið 2007. Bílar 5. maí 2015 11:13
Magn sótagna einungis fimmtungur þess sem var Ný dísilvél í Renault Clio með svipaða sótmengun og bestu bensínvélar. Bílar 5. maí 2015 10:02
Mayweather hefur keypt 100 bíla af sömu bílasölunni Lætur opna fyrir sig bílasölur á kvöldin og nóttunni. Bílar 5. maí 2015 09:55
Skoda Octavia G-TEC kemst 1.330 km á tankfylli Brennir bæði metangasi og bensíni. Bílar 5. maí 2015 09:20