Nýr Renault Megane í Frankfürt Keppir í sama flokki og Volkswagen Golf og Peugeot 308. Bílar 10. september 2015 10:45
Ford Mustang söluhæsti sportbíll heims Hefur selst 56% betur en í fyrra. Bílar 10. september 2015 09:51
Volkswagen Golf GTI Clubsport í Frankfürt Skotið á milli Golf GTI og Golf R og er 261 hestafl. Bílar 10. september 2015 08:45
Margir mættu að skoða nýjan Audi Q7 Nýr og tilkomumikill Audi Q7 var frumsýndur fyrir fullu húsi í Audi sal HEKLU síðastliðinn laugardag. Bílar 9. september 2015 16:15
Metinnflutningur bíla til Bandaríkjanna Bílainnflutningur nemur þriðjungi af neikvæða vöruskiptajöfnuði í Bandaríkjunum á árinu. Bílar 9. september 2015 16:00
Mazda hefur ekki undan að framleiða CX-3 Búast við 150.000 bíla sölu í ár og erfiðleikum við að anna eftirspurn. Bílar 9. september 2015 14:00
Aukin dauðsföll gangandi vegfarenda vegna símnotkunar Dauðsföllum gangandi vegfarenda fjölgað um 15% og símnotkun vegfarenda um að kenna. Bílar 9. september 2015 13:45
Hægt að draga stórlega úr umhverfisáhrifum bílaflotans með meiri álnotkun Alcoa er það álfyrirtæki sem á í hvað nánustu samstarfi við bílaframleiðendur. Bílar 9. september 2015 11:00
Hagnaður Volvo eykst um 71% Stefnir í 500.000 bíla sölu í ár og markmiðið 800.000 bílar árið 2020. Bílar 9. september 2015 10:45
Eyesight frá Subaru fær ein verðlaunin enn Tvær myndavélar greina hraða og fjarlægðir með nær sömu nákvæmni og mannsaugað. Bílar 9. september 2015 09:07
Djarflega hannaður kraftaköggull Það eru ekki margir 190 hestafla jepplingarnir sem fá má á undir 4 milljónir. Bílar 9. september 2015 08:45
Sjö áhorfendur dóu í spænskri rallkeppni Fimmtán aðrir áhorfendur slösuðust í óhappinu og voru fluttir á spítala. Bílar 8. september 2015 16:45
Suzuki kemur aftur með Baleno til Evrópu Suzuki mun sýna Baleno á bílasýningunni í Frankfürt. Bílar 8. september 2015 16:15
Meðalverð notaðra bíla aldrei hærra í Bandaríkjunum Hækkunin á milli ára er 7,6%, en einnig varð 5,7% hækkun fyrir ári. Bílar 8. september 2015 16:00
Sala Volkswagen bílafjölskyldunnar minnkaði um 3,7% í júlí Heildarsalan ársins 1% minni en í fyrra. Bílar 8. september 2015 14:30
Hyundai sýnir Gran Turismo bíl í Frankfürt Fer ekki í framleiðslu en sýnir hversu Hyundai er megnugt. Bílar 8. september 2015 14:15
Bílaflotinn yngri ef miðað er við bíla í umferð Ef sömu aðferðum er beitt við samanburð á aldri bílaflota landsmanna og í Evrópu sést að hann er 1,2 árum en ekki 3 árum eldri. Bílar 8. september 2015 12:30
Síðasti Holden bíllinn mikill kraftaköggull Svanasöngurinn sunginn með 638 hestafla Holden Commodore. Bílar 8. september 2015 12:15
Bílaframleiðendur ákærðir vegna lyklalausrar ræsingar Er algerlega óþörf tækni sem enginn bað um og hættuleg að auki. Bílar 8. september 2015 10:45
Panamera Volkswagen árið 1965 Uppfyllti í flestu sömu þarfir og Porsche Panamera gerir í dag. Bílar 8. september 2015 10:30
Bíleigendur vilja ekki nýjustu tækni í bíla sína Könnun J.D. Power leiðir í ljós lítinn áhuga bíleigenda á tækninýjungum. Bílar 8. september 2015 09:01
Góður bíll verður betri Kia cee´d hefur fengið andlitslyftingu og nýja 1,0 lítra, þriggja strokka spræka vél. Bílar 8. september 2015 08:52
Audi, BMW og Benz úr 10% í 17% í Evrópu Árið 1995 seldust jafn margir bílar í Evrópu og í fyrra en sala þessara þriggja framleiðenda fór úr 1.175.000 bílum í 1.999.000. Bílar 7. september 2015 17:34
Nýr Audi Q7 reyndur Fyrsti bíllinn af annarri kynslóð Audi Q7 tekinn í smá bíltúr Bílar 7. september 2015 14:41
Fyrstu Tesla Model X afhentir 29. september Tvö ár í ódýran Tesla Model 3 bíl. Bílar 4. september 2015 13:36
Toyota frumsýnir nýjan Avensis Fyrsta bílasýning haustsins hjá Toyota á morgun. Bílar 4. september 2015 11:04
Topplaus Cactus Verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfürt eftir fáeina daga. Bílar 4. september 2015 10:59
Þúsund bílar í fyrsta skipti hjá KIA Kia er annað söluhæsta bílamerkið á Íslandi á eftir Toyota. Bílar 31. ágúst 2015 08:45