
Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ
Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu
Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu
KA fór í frægðarför í Úlfarsárdal í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og það skoraði færeyingurinn fljúgandi, Jóan Símun Edmundsson.
Það var hátíð í Vestmannaeyjum þegar ÍBV tók á móti FH á Þórsvelli í 9.umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn sem höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og sátu í 10. sæti fyrir leikinn, náðu loks að snúa við blaðinu með dramatískum 2-1 sigri í dag.
Níunda umferð Bestu deildar karla hófst í dag þegar Víkingur frá Reykjavík vann Vestra á Ísafirði en úrslitin í leiknum voru 0-1. Sigurmarkið skoraði Viktor Örlygur Andrason úr vítaspyrnu.
Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
KR hefur fest kaup á hinum nítján ára gamla Amin Cosic, leikmanni Njarðvíkur sem hefur skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar. Hann gengur til liðs við KR fljótlega eftir að félagaskiptaglugginn opnar í júlí.
Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
Dagskrárgerðarmaðurinn Gunnlaugur Jónsson situr ekki auðum höndum. Nýverið lauk sýningum á heimildaþáttaröð hans, A&B, um tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni en hann hefur nú unnið hlaðvarp í tengslum við þá þætti. Fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun.
Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir.
Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann.
Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu.
Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað.
Hinn 19 ára gamli Stígur Diljan Þórðarson náði að heilla sérfræðinga Stúkunnar með frammistöðu sinni í 2-1 sigri Víkinga á ÍA í Bestu deildinni um helgina.
Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta.
FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu.
Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
Breiðablik tapaði í kvöld gegn FH í áttundu umferð Bestu deildar karla. FH skoraði tvö mörk þrátt fyrir að Blikar héldu meira í boltann.
Áttundu umferð Bestu deildar karla lauk í kvöld með leik FH og Breiðabliks í Kaplakrika. Fyrir leikinn var Breiðablik í þriðja sæti deildarinnar en FH í 11. og næstsíðasta sætinu.
Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki.
„Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA.
Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins.
Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld.
Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar.
Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur.
KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn.
Fram lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar karla með 2-3 sigri á KR í Laugardalnum í gær. Svíinn Jakob Byström skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í bláa búningnum.
Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar.
Omar Sowe, framherji ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu, er með slitið krossband og verður ekki meira með nýliðunum á leiktíðinni. Þá er Oliver Heiðarsson meiddur og verður frá næstu vikurnar.