Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. Íslenski boltinn 7. maí 2015 10:58
Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 7. maí 2015 08:30
Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. Íslenski boltinn 7. maí 2015 07:30
Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. Íslenski boltinn 7. maí 2015 06:30
Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. Íslenski boltinn 6. maí 2015 14:15
Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 6. maí 2015 13:30
Sjáðu nýju byrjunarliðsgrafíkina sem notuð verður í sumar Glæsileg ný grafík til að kynna byrjunarliðin verður notuð í beinum útsendingum Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 5. maí 2015 22:00
Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5. maí 2015 18:00
Ernir lánaður til Fram Fram hefur fengið miðjumanninn Erni Bjarnason á láni frá Breiðabliki. Fótbolti 5. maí 2015 17:30
Hendrickx með tognuð eða slitin liðbönd | Í versta falli frá í þrjá mánuði Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5. maí 2015 16:47
Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu Íslenski boltinn 5. maí 2015 15:15
Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 5. maí 2015 14:00
Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends Íslenski boltinn 5. maí 2015 13:00
Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni Íslenski boltinn 5. maí 2015 11:30
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. Íslenski boltinn 5. maí 2015 11:00
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. Íslenski boltinn 5. maí 2015 09:45
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 5. maí 2015 09:30
Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 4. maí 2015 21:44
Einar Logi til HK Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK. Íslenski boltinn 4. maí 2015 20:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. Íslenski boltinn 4. maí 2015 17:56
Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 4. maí 2015 16:30
Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld. Íslenski boltinn 4. maí 2015 15:00
ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 4. maí 2015 14:00
Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4. maí 2015 12:30
Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 4. maí 2015 12:00
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4. maí 2015 11:30
Síðast þegar Víkingur vann í Keflavík fékk liðið tvö stig Fyrsti sigur Víkinga í Keflavík síðan 1983, ári áður en þriggja stiga reglan var tekin upp. Íslenski boltinn 4. maí 2015 10:30
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 4. maí 2015 08:00
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 4. maí 2015 06:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti