
Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ.