

"Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla.
Guðjón Guðmundsson fékk Loga Ólafsson til að gera upp sumarið í Pepsi-deild karla í kvöldfréttum Stöðvar 2 en Loga fannst Evrópumót landsliða í knattspyrnu hafa stór áhrif á gæði deildarinnar.
Samningi leikmannsins rift hjá Reykjavíkurliðinu sem féll úr efstu deild.
Þriggja tíma tvöfaldur lokaþáttur Pepsi-markanna þar sem lokaumferðin og tímabilið var allt verður gert upp.
Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.
Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag.
Fjölnir kláraði tímabilið með stæl þegar liðið vann 0-3 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.
Fylkir spilar í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Það varð ljóst eftir úrslit dagsins. KR spilar í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð.
Sigurður Egill Lárusson tryggði Val 1-0 sigur á ÍA í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag með marki í seinni hálfleik.
FH var í dag formlega krýnt sem Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir sigur í Pepsi-deildinni þetta árið.
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir að engar viðræður hafi átt sér stað á milli sín og KR vegna þjálfarastöðu félagsins.
Kristinn Freyr Sigurðsson varð að játa sig sigraðan í baráttunni við Garðar Gunnlaugsson um gullskóinn þegar þeim mistókst báðum að skora í dag þegar Valur lagði ÍA 1-0 í lokaumferð Pepsi-deildar karla.
Breiðablik missti af Evrópusæti og féll alla leið niður í 6. sæti Pepsi-deildar karla er liðið tapaði 0-3 fyrir Fjölni á heimavelli í lokaumferðinni í dag.
ÍBV var svo gott sem öruggt fyrir leiki dagsins í Pepsi-deild karla.
Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum.
Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.
Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild.
Víkingur Ólasfvík er öruggt með sæti sitt í Pepsi-deild karla þrátt fyrir tap á Samsung-vellinum í dag.
Var valinn besti dómari Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar.
Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.
Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA.
Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.
Það er stór helgi fram undan á sportstöðvum Stöðvar 2.
Beinar útsendingar í Pepsi-deildinni fóru langt með að þrefaldast frá síðasta ári.
Fylkismenn eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla á morgun.
Fylkir gæti fallið úr Pepsídeild kvenna í dag og úr Pepsídeild karla á morgun. Félagið fagnar hálfrar aldar afmæli sínu á næsta ári og gæti þá verið komið á byrjunarreit með bæði meistaraflokksliðin sín.
Pontus Nordenberg spilar ekki lokaleikinn með Ólafsvíkingum gegn Stjörnunni á laugardaginn.
Skoski miðvörðurinn og serbneski framherjinn verða áfram með Víkingum í Pepsi-deild karla.
Eins og fram kom í viðtali við Jónas Þórhallsson, formann knattspyrnudeildar Grindavíkur, kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag fá leikmenn karlaliðs Grindavíkur bónus fyrir að komast upp í Pepsi-deildina.
Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu.