
Segir Víking skulda sér laun: „Þeir hunsa mig bara“
Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening.
Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening.
Skagamenn spila til úrslita í Lengjubikar karla í fótbolta um næstu helgi en á milli undanúrslitaleiksins og úrslitaleiksins þá skelltu Skagamenn sé í æfingaferð til Wales.
Völlurinn snæviþakinn.
Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks.
Það styttist óðum í að knattspyrnusumarið fari af stað en Pepsi Max deild karla hefst seinna í þessum aprílmánuði.
Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Breiðabliks.
Danski framherjinn skaut FH í kaf í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag.
Tobias Thomsen var í aðalhlutverki þegar KR vann FH í undanúrslitum Lengjubikarsins.
Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla.
PepsiMax deild karla í fótbolta hefst eftir aðeins 32 daga og nú er komið á hreint hvaða leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í fyrstu sjö umferðunum.
Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir.
Hannes Þór Halldórsson segir að tími sinn hjá aserska liðinu Qarabag hafi verið skrýtinn.
Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.
Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum.
Fimleikafélagið bauð upp á sýningu í kvöld.
Englendingurinn var funheitur í kvöld.
KA vill færa sig frá Greifavellinum á gervigrasið við KA-heimilið.
Ekkert mark skorað í flóðljósunum.
Jafnt á gervigrasinu í Hafnarfirði í kvöld.
Sigurganga ÍA í Lengjubikarnum hélt áfram í dag.
Stjarnan er með sex stig eftir fjóra leiki.
Það var nóg af mörkum í Lengjubikarnum í kvöld.
"Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“
ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni.
Valur nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið í kvöld.
KR er með fullt hús stiga í Lengjubikarnum.
Skagamenn mæta aftur í PepsiMax deildina í sumar og nú undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Ef marka má úrslitin á undirbúningstímabilinu þá gæti ÍA haldið í þá venju að koma að krafti aftur upp í efstu deild.
Bjarni Ólafur Eiríksson er byrjaður að æfa aftur með Íslandsmeisturum Vals og eru teikn á lofti um að hann taki annað tímabil með Valsliðinu.
Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli.
Skoruðu sex mörk í Kórnum í kvöld.