Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald

Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla

Innlent