Elsti núlifandi hestur landsins

Hann heitir Sómi, tennurnar hans eru í góðu lagi og hófarnir líka en það fer enginn á bak honum lengur. Hér erum við að tala um elsta núlifandi hest landsins því hann er þrjátíu og sex vetra og unir sér vel út í haga í Skógum undir Eyjafjöllum.

103
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir