Milljón króna tjón eftir innbrot

Brotist var inn í aðstöðu Guðmunds Páls Ólafssonar pípara í gærnótt. Urðu hann og vinnufélagar hans fyrir tjóni upp á rúma milljón. Hann segir iðnaðarmannastéttina vera orðna þreytta á innbrotum sem séu gríðarlega algeng.

35016
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir