Stimpingar leigubílstjóra og farþega

Til stimpinga kom þegar sló í brýnu milli leigubílstjóra og tveggja ferðakvenna við Bláa lónið í gær. Myndband sem sýnir samskipti bílstjórans við konurnar tvær hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, en það var birt af Friðiki Einarssyni, betur þekktur sem Taxi hönter.

66
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir