Auðunn Blöndal - FM95BLÖ

Auðunn Blöndal frumsýnir hér svakalegasta myndband sem gert hefur verið fyrir útvarpsþátt. Tilefnið er að á föstudaginn fer hann í loftið í fyrsta skipti með þáttinn sinn, FM95BLÖ. Auðunn fer á kostum ásamt vinum sínum sem hann hefur fengið með sér í þáttinn. Þetta eru Björn Bragi, Sveppi Krull, Hjöbbi Ká og Egill Gillzenegger. Myndbandið er af dýrustu sort, enda voru það engir aðrir en hinir margverðlaunuðu Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson sem leikstýrðu því. Það er ljóst að Auðunn og félagar geta hæglega farið beinustu leið í tónlistarageirann ef þeim sýnist svo.

342273
03:54

Vinsælt í flokknum FM95BLÖ