Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham

Þrumufleygar frá vinstri bakvörðum, Luis Suárez, Luka Modric og John Barnes eru meðal þeirra sem hafa skorað á meðal tíu bestu marka í leikjum Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

84
03:21

Vinsælt í flokknum Enski boltinn