Ísbjarnafjölskylda vekur forvitni

Kanadísk hvítabjarnafjölskylda hefur vakið forvitni vísindamanna eftir að birna sást með ættleiddan hún. Birnan sást í mars yfirgefa híði sitt með einn hún sem vísindamenn skoðuðu og merktu. Á dögunum sást hún svo aftur á svipuðum slóðum með tvo jafn gamla húna.

107
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir