Ráðleggur ríkisstjórninni að flýta sér hægt

Ráðleggur ríkisstjórninni að flýta sér hægt Almenningur og fagfjárfestar munu geta keypt í Íslandsbanka í fyrirhugðu útboði stjórnvalda á eignarhlut sínum í bankanum. Sérfræðingur á fjármálamarkaði ráðleggur ríkisstjórninni að flýta sér hægt og hafa upplýsingagjöf betri en í síðasta úboði.

407
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir