Ólafur felldi tár og ætlar að vinna í sjálfum sér

Ólafur Ólafsson, fyrirliði karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, opnaði sig um erfitt ár, það talið föðurmissi, í viðtali eftir tap gegn Stjörnunni í oddaleik undanúrslita Bónus deildarinnar í gær. Þá tjáði hann sig um atvik sem átti sér eftir leik og vakti athygli.

3069
02:28

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld