Reiðubúin að sleppa tökum af Gasa

Basem Naim, embættismaður hjá Hamas og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, segir samtökin reiðubúin að sleppa stjórnartaumunum á Gasa. Forsenda þess yrði að stofnuð yrði óháð nefnd sem myndi fara með stjórn Gasa og skipuleggja uppbyggingu í samvinnu við nágrannaríkin, án aðkomu Hamas.

1
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir