Afhentu kassa fullan af bréfum

Meðlimir nýstofnaðra Samtaka aðstandenda og fíknisjúkra komu síðdegis í dag saman á Austurvelli og kröfðust þess að stjórnvöld bregðist strax við ófremdarástandi sem ríki í málaflokknum. Viðstaddir beindu spjótum sínum sérstaklega að heilbrigðisráðherra og kölluðu eftir stórauknum fjárútlátum.

90
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir