Hnúfubakur lék á alls oddi í Hvalfirði

Hnúfubakur lék á alls oddi í Hvalfirði í gær og þeir Baldur Ketilsson hjá Vegagerðinni og Eyjólfur Matthíasson ljósmyndari náðu einstöku myndefni af honum. Þeir hafa lengi fylgst með dýralífi í firðinum en segja þetta hafa verið einstakt.

100
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir