Einn til viðbótar handtekinn

Einn til viðbótar var í dag handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á manndrápsmálinu í Gufunesi. Tveir karlar og ein kona sæta þegar vikulöngu gæsluvarðhaldi grunuð um aðild að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi.

4
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir