Sjáðu upphaf eldgossins

Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 en öflug jarðskjálftahrina hófst kl. 20:48. Vefmyndavélar Vísis náðu fyrstu myndunum af gosinu.

46416
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir