Telja árásina ekki til hryðjuverka
Lögregla í Bretlandi telur ekki að hnífstunguárás í lest, þar sem ellefu voru stungnir, hafi verið hryðjuverk. Árásin átti sér stað í gærkvöldi, í lest sem var á leið frá Doncaster til London.
Lögregla í Bretlandi telur ekki að hnífstunguárás í lest, þar sem ellefu voru stungnir, hafi verið hryðjuverk. Árásin átti sér stað í gærkvöldi, í lest sem var á leið frá Doncaster til London.