Situr sem fastast

Ríkislögreglustjóri hefur ekki íhugað stöðu sína þrátt fyrir himinháar greiðslur til ráðgjafafyrirtækis sem voru í trássi við reglur. Mistök hafi verið gerð og hefur embættið nú óskað eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á fjármálum þess. Dómsmálaráðherra svarar því ekki beinum orðum hvort ríkislögreglustjóri njóti trausts.

12
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir